Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Haraldur Örn Haraldsson skrifar 5. júlí 2025 15:25 Fjórfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Getty/Jakub Porzycki Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing var hraðastur í tímatökum fyrir enska kappaksturinn í Silverstone. Kappaksturinn fer fram á morgun, en Max var einum tíunda hluta úr sekúndu hraðari en næsti maður. Það voru McLaren ökumennirnir tveir sem komu næst á eftir, þar sem Oscar Piastri endaði í 2. sæti og Lando Norris í 3. sæti. Ferrari hafði litið vel út um helgina, og Bretar voru farnir að dreyma um ráspól fyrir heimahetjuna Lewis Hamilton. Hann náði hins vegar aðeins 5. sæti. Ollie Bearman náði óvænt í þriðja hluta tímatakanna en hann náði á endanum 8. sæti og mun ræsa þar á morgun. Sjá má hvernig tímatökurnar röðuðust hér fyrir neðan. Max Verstappen (Red Bull) Oscar Piastri (McLaren) Lando Norris (McLaren) George Russell (Mercedes) Lewis Hamilton (Ferrari) Charles Leclerc (Ferrari) Kimi Antonelli (Mercedes) Oliver Bearman (Haas) Fernando Alonso (Aston Martin) Pierre Gasly (Alpine) Carlos Sainz (Williams) Yuki Tsunoda (Red Bull) Isack Hadjar (RB) Alexander Albon (Williams) Esteban Ocon (Haas) Liam Lawson (RB) Gabriel Bortoleto (Sauber) Lance Stroll (Aston Martin) Nico Hulkenberg (Sauber) Franco Colapinto (Alpine) Akstursíþróttir Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira
Það voru McLaren ökumennirnir tveir sem komu næst á eftir, þar sem Oscar Piastri endaði í 2. sæti og Lando Norris í 3. sæti. Ferrari hafði litið vel út um helgina, og Bretar voru farnir að dreyma um ráspól fyrir heimahetjuna Lewis Hamilton. Hann náði hins vegar aðeins 5. sæti. Ollie Bearman náði óvænt í þriðja hluta tímatakanna en hann náði á endanum 8. sæti og mun ræsa þar á morgun. Sjá má hvernig tímatökurnar röðuðust hér fyrir neðan. Max Verstappen (Red Bull) Oscar Piastri (McLaren) Lando Norris (McLaren) George Russell (Mercedes) Lewis Hamilton (Ferrari) Charles Leclerc (Ferrari) Kimi Antonelli (Mercedes) Oliver Bearman (Haas) Fernando Alonso (Aston Martin) Pierre Gasly (Alpine) Carlos Sainz (Williams) Yuki Tsunoda (Red Bull) Isack Hadjar (RB) Alexander Albon (Williams) Esteban Ocon (Haas) Liam Lawson (RB) Gabriel Bortoleto (Sauber) Lance Stroll (Aston Martin) Nico Hulkenberg (Sauber) Franco Colapinto (Alpine)
Akstursíþróttir Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira