Innlent

Þokast í sam­komu­lags­átt á þingi

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um þingstörfin og veiðigjaldafrumvarpið umdeilda. 

Þingflokksformenn funduðu lengi í gærkvöldi til að reyna að komast að samkomulagi um þinglok og þótt niðurstaða sé ekki komin í málið heyrist þó meiri bjartsýnistónn í fólki sem fréttastofan hefur rætt við. 

Einnig greinum við frá umfangsmiklum lögregluaðgerðum sem ráðist var í á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi sem eru angi af stærra máli sem teygir sig alla leið til Raufarhafnar. 

Að auki fjöllum við um eina stærstu ferðahelgi ársins sem er framundan og heyrum í skipuleggjenda írskra daga á Akranesi. 

Klippa: Hádegisfréttir 4. júlí 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×