Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2025 23:03 Flestir ef ekki allir áhugamenn um NBA körfuboltann ættu að vita hver Rauða pandan er. Getty/Chris Graythen Þeir sem hafa fylgst með NBA deildinni í körfubolta undanfarna áratugi hafa örugglega tekið eftir Rauðu pöndunni skemmta áhorfendum í hálfleik leikjanna. Rauða pandan hjólar um á einu hjóli á meðan hún kastar diskum upp á höfuð sitt. Allt án þess að missa eða brjóta einn eintast disk. Sannarlega stórbrotið atriði sem hefur lifað góðu lífi öll þessi ár. Rauða pandan, sem heitir Rong Niu, er enn að og var í vikunni að skemmta í hálfleik í úrslitaleik deildabikars WNBA deildinni. Hún féll þá í gólfið og slasaði sig. Hún situr í þriggja metra hæð og fallið því hátt. Í ljós kom að hún hafði þarna úlnliðsbrotnað á vinstri hendi. Rauða pandan var flutt á sjúkrahús þar sem hún var í ellefu klukkutíma en hefur nú verið útskrifuð. Rong Niu hefur fullvissað alla um að hún sé hvergi að baki dottinn og lofaði því að hún verði klár fyrir næsta NBA tímabil. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar. Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever unnu úrslitaleikinn og sendu Rauðu pöndunni meðal annars batakveðjur í klefanum eftir leik. „Rauða panda, ef þú ert að horfa þá elskum við þig,“ sagði Caitlin Clark. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Rauða pandan hjólar um á einu hjóli á meðan hún kastar diskum upp á höfuð sitt. Allt án þess að missa eða brjóta einn eintast disk. Sannarlega stórbrotið atriði sem hefur lifað góðu lífi öll þessi ár. Rauða pandan, sem heitir Rong Niu, er enn að og var í vikunni að skemmta í hálfleik í úrslitaleik deildabikars WNBA deildinni. Hún féll þá í gólfið og slasaði sig. Hún situr í þriggja metra hæð og fallið því hátt. Í ljós kom að hún hafði þarna úlnliðsbrotnað á vinstri hendi. Rauða pandan var flutt á sjúkrahús þar sem hún var í ellefu klukkutíma en hefur nú verið útskrifuð. Rong Niu hefur fullvissað alla um að hún sé hvergi að baki dottinn og lofaði því að hún verði klár fyrir næsta NBA tímabil. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar. Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever unnu úrslitaleikinn og sendu Rauðu pöndunni meðal annars batakveðjur í klefanum eftir leik. „Rauða panda, ef þú ert að horfa þá elskum við þig,“ sagði Caitlin Clark. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira