Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. júlí 2025 18:25 Fjölskyldan hafði varið sjö nóttum á hótelherbergi sínu á Edition. Vísir/KTD Franska konan og eiginmaður hennar og dóttir sem hún er grunuð um að hafa banað sendu fjölskyldu sinni póst sem innihélt þrjár erfðaskrár. Eignir upp á rúman milljarð króna eiga að hafa verið taldar þar upp. Konan sem um ræðir var handtekin þegar komið var að eiginmanni hennar og dóttur látnum á Edition-hótelinu í miðborg Reykjavíkur þann fjórtánda júní síðastliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins var eiginmaðurinn frá Nýju-Kaledóníu, eyjaklasa í Suðvestur-Kyrrahafi sem tilheyrir Frakklandi en konan fædd í Frakklandi en af asísku bergi brotin. Í umfjöllun Ríkisútvarpsins kemur einnig fram að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að konan hafi verið með eitt stungusár. Þar segir jafnframt að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt, eggvopnum sem fólkið er talið hafa tekið með sér til landsins. Hjónin áttu þessa einu dóttur sem fannst látin ásamt föður sínum í hótelherbergi fjölskyldunnar eftir nokkurra daga dvöl á landinu. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn þessa máls til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands. Gæsluvarðhald er yfir konunni fram til fjórða júlí en komið var að henni særðri í hótelherberginu. Hún var þó aldrei í lífshættu. Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Frakkland Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira
Konan sem um ræðir var handtekin þegar komið var að eiginmanni hennar og dóttur látnum á Edition-hótelinu í miðborg Reykjavíkur þann fjórtánda júní síðastliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins var eiginmaðurinn frá Nýju-Kaledóníu, eyjaklasa í Suðvestur-Kyrrahafi sem tilheyrir Frakklandi en konan fædd í Frakklandi en af asísku bergi brotin. Í umfjöllun Ríkisútvarpsins kemur einnig fram að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að konan hafi verið með eitt stungusár. Þar segir jafnframt að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt, eggvopnum sem fólkið er talið hafa tekið með sér til landsins. Hjónin áttu þessa einu dóttur sem fannst látin ásamt föður sínum í hótelherbergi fjölskyldunnar eftir nokkurra daga dvöl á landinu. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn þessa máls til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands. Gæsluvarðhald er yfir konunni fram til fjórða júlí en komið var að henni særðri í hótelherberginu. Hún var þó aldrei í lífshættu.
Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Frakkland Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira