Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2025 10:32 Fabio Deivson Lopes Maciel er magnaður markmaður. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Fabio Deivson Lopes Maciel, 44 ára gamall markmaður Fluminense, er langelsti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann hefur slegið heimsmet ítalska markmannsins Gianluigi Buffon fyrir að halda marki oftast hreinu og er nú á leið með að verða leikjahæsti fótboltamaður allra tíma. Fabio átti stjörnuleik í gærkvöldi þegar Fluminense frá Brasilíu sló ítalska stórliðið Inter úr leik með 2-0 sigri í sextán liða úrslitum HM. Markmaðurinn, sem lætur fertuga liðsfélaga sinn Thiago Silva líta út fyrir að vera ungan, átti fjórar góður vörslur og fagnaði vel eftir að hafa varið gott skot með fætinum á lokamínútunum. This is what it means for Fluzão ❤️💚Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #INTFLU pic.twitter.com/l48F990sRX— DAZN Football (@DAZNFootball) June 30, 2025 Þetta var í 508. sinn á ferlinum sem Fabio heldur hreinu en fjórum dögum áður hafði hann eignast heimsmetið í greininni og tekið fram úr Gianluigi Buffon, sem hélt 506 sinnum hreinu á sínum ferli. Ekki nóg með það heldur er Fabio nú aðeins tíu leikjum frá því að verða leikjahæsti leikmaður allra tíma, sem er einstaklega merkilegt í ljósi þess að hann hefur aldrei spilað fyrir brasilíska landsliðið. Ferill hans hófst árið 1997 og síðan þá hefur Fabio spilað 1378 leiki fótboltaleiki, aðeins níu leikjum minna en leikjahæsti maður allra tíma, enski markmaðurinn Peter Shilton sem spilaði 1387 leiki á sínum ferli. Mjög stutt í metið en svo verður spurning hversu lengi Fabio heldur því, Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu með 1286 leiki og gæti toppað þá báða þegar öllu er aflokið. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Sjá meira
Fabio átti stjörnuleik í gærkvöldi þegar Fluminense frá Brasilíu sló ítalska stórliðið Inter úr leik með 2-0 sigri í sextán liða úrslitum HM. Markmaðurinn, sem lætur fertuga liðsfélaga sinn Thiago Silva líta út fyrir að vera ungan, átti fjórar góður vörslur og fagnaði vel eftir að hafa varið gott skot með fætinum á lokamínútunum. This is what it means for Fluzão ❤️💚Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #INTFLU pic.twitter.com/l48F990sRX— DAZN Football (@DAZNFootball) June 30, 2025 Þetta var í 508. sinn á ferlinum sem Fabio heldur hreinu en fjórum dögum áður hafði hann eignast heimsmetið í greininni og tekið fram úr Gianluigi Buffon, sem hélt 506 sinnum hreinu á sínum ferli. Ekki nóg með það heldur er Fabio nú aðeins tíu leikjum frá því að verða leikjahæsti leikmaður allra tíma, sem er einstaklega merkilegt í ljósi þess að hann hefur aldrei spilað fyrir brasilíska landsliðið. Ferill hans hófst árið 1997 og síðan þá hefur Fabio spilað 1378 leiki fótboltaleiki, aðeins níu leikjum minna en leikjahæsti maður allra tíma, enski markmaðurinn Peter Shilton sem spilaði 1387 leiki á sínum ferli. Mjög stutt í metið en svo verður spurning hversu lengi Fabio heldur því, Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu með 1286 leiki og gæti toppað þá báða þegar öllu er aflokið.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Sjá meira