Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2025 10:32 Fabio Deivson Lopes Maciel er magnaður markmaður. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Fabio Deivson Lopes Maciel, 44 ára gamall markmaður Fluminense, er langelsti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann hefur slegið heimsmet ítalska markmannsins Gianluigi Buffon fyrir að halda marki oftast hreinu og er nú á leið með að verða leikjahæsti fótboltamaður allra tíma. Fabio átti stjörnuleik í gærkvöldi þegar Fluminense frá Brasilíu sló ítalska stórliðið Inter úr leik með 2-0 sigri í sextán liða úrslitum HM. Markmaðurinn, sem lætur fertuga liðsfélaga sinn Thiago Silva líta út fyrir að vera ungan, átti fjórar góður vörslur og fagnaði vel eftir að hafa varið gott skot með fætinum á lokamínútunum. This is what it means for Fluzão ❤️💚Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #INTFLU pic.twitter.com/l48F990sRX— DAZN Football (@DAZNFootball) June 30, 2025 Þetta var í 508. sinn á ferlinum sem Fabio heldur hreinu en fjórum dögum áður hafði hann eignast heimsmetið í greininni og tekið fram úr Gianluigi Buffon, sem hélt 506 sinnum hreinu á sínum ferli. Ekki nóg með það heldur er Fabio nú aðeins tíu leikjum frá því að verða leikjahæsti leikmaður allra tíma, sem er einstaklega merkilegt í ljósi þess að hann hefur aldrei spilað fyrir brasilíska landsliðið. Ferill hans hófst árið 1997 og síðan þá hefur Fabio spilað 1378 leiki fótboltaleiki, aðeins níu leikjum minna en leikjahæsti maður allra tíma, enski markmaðurinn Peter Shilton sem spilaði 1387 leiki á sínum ferli. Mjög stutt í metið en svo verður spurning hversu lengi Fabio heldur því, Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu með 1286 leiki og gæti toppað þá báða þegar öllu er aflokið. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Fabio átti stjörnuleik í gærkvöldi þegar Fluminense frá Brasilíu sló ítalska stórliðið Inter úr leik með 2-0 sigri í sextán liða úrslitum HM. Markmaðurinn, sem lætur fertuga liðsfélaga sinn Thiago Silva líta út fyrir að vera ungan, átti fjórar góður vörslur og fagnaði vel eftir að hafa varið gott skot með fætinum á lokamínútunum. This is what it means for Fluzão ❤️💚Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #INTFLU pic.twitter.com/l48F990sRX— DAZN Football (@DAZNFootball) June 30, 2025 Þetta var í 508. sinn á ferlinum sem Fabio heldur hreinu en fjórum dögum áður hafði hann eignast heimsmetið í greininni og tekið fram úr Gianluigi Buffon, sem hélt 506 sinnum hreinu á sínum ferli. Ekki nóg með það heldur er Fabio nú aðeins tíu leikjum frá því að verða leikjahæsti leikmaður allra tíma, sem er einstaklega merkilegt í ljósi þess að hann hefur aldrei spilað fyrir brasilíska landsliðið. Ferill hans hófst árið 1997 og síðan þá hefur Fabio spilað 1378 leiki fótboltaleiki, aðeins níu leikjum minna en leikjahæsti maður allra tíma, enski markmaðurinn Peter Shilton sem spilaði 1387 leiki á sínum ferli. Mjög stutt í metið en svo verður spurning hversu lengi Fabio heldur því, Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu með 1286 leiki og gæti toppað þá báða þegar öllu er aflokið.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira