UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2025 18:00 Leikmenn, stjórnarmenn, þjálfarar og stuðningsmenn Crystal Palace vita ekki enn hvort liðið fái sæti í Evrópudeildinni. Alex Broadway/Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur frestað því að taka ákvörðun um það hvort Crystal Palace megi taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Palace vann sér inn sæti í Evrópudeildinni er liðið fagnaði sigri í FA-bikarnum á síðasta tímabili, en það var fyrsti stóri titill félagsins í sögunni. Allt stefndi því í það að félagið væri á leið í næst stærstu Evrópukeppnina sem í boði er. Palace er hins vegar undir sama eignarhaldi og franska liðið Lyon og félagið má því strangt til tekið ekki taka þátt í sömu keppni. Málið er þó ekki lengur klippt og skorið. Í síðustu viku var Lyon nefnilega dæmt niður um deild vegna slæmrar fjárhagsstöðu og Palace gæti því fengið sæti í Evrópudeildinni. Forráðamenn Lyon hafa hins vegar áfrýjað ákvörðuninni um að liðið verði dæmt niður um deild, en nái félagið þeirri áfrýjun ekki í gegn er liðið til í að gefa Evrópudeildarsætið eftir. UEFA hefur því ákveðið að fresta ákvörðun sinni um hvort Palace fái að taka þátt í Evrópudeildinni þar til niðurstaða er komin í áfrýjunarmál Lyon. Ekki er vitað hversu langan tíma það mál mun taka. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Palace vann sér inn sæti í Evrópudeildinni er liðið fagnaði sigri í FA-bikarnum á síðasta tímabili, en það var fyrsti stóri titill félagsins í sögunni. Allt stefndi því í það að félagið væri á leið í næst stærstu Evrópukeppnina sem í boði er. Palace er hins vegar undir sama eignarhaldi og franska liðið Lyon og félagið má því strangt til tekið ekki taka þátt í sömu keppni. Málið er þó ekki lengur klippt og skorið. Í síðustu viku var Lyon nefnilega dæmt niður um deild vegna slæmrar fjárhagsstöðu og Palace gæti því fengið sæti í Evrópudeildinni. Forráðamenn Lyon hafa hins vegar áfrýjað ákvörðuninni um að liðið verði dæmt niður um deild, en nái félagið þeirri áfrýjun ekki í gegn er liðið til í að gefa Evrópudeildarsætið eftir. UEFA hefur því ákveðið að fresta ákvörðun sinni um hvort Palace fái að taka þátt í Evrópudeildinni þar til niðurstaða er komin í áfrýjunarmál Lyon. Ekki er vitað hversu langan tíma það mál mun taka.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira