„Þvílík vika“ hjá Andreu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 14:33 Andrea Kolbeinsdóttir átti magnaða viku og bætti Íslandsmet í tveimur mismunandi greinum, 5 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. FRÍ Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni. „What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira