„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 19:30 Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Ísold Sævarsdóttir, Sæmundur Ólafsson og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Ívar hljóp fyrsta sprett, svo Guðbjörg Jóna, þá Sæmundur og Ísold hljóp svo lokasprettinn. @icelandathletics Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira
Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira