Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 06:30 Club Atletico San Telmo syrgir ungan fótboltamann sem lést á skurðarborðinu eftir að hafa þurft að ganga undir hnéaðgerð. Getty/Mauro Horita Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Argentína Andlát Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Sjá meira
Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Argentína Andlát Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Sjá meira