Þyngdi dóm fyrir tilraun til manndráps Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. júní 2025 15:17 Landsréttur þyngdi dóm yfir Ásgeiri Þór Önnusyni sem braust inn á heimili í Hafnarfirði á aðfangadag 2023 og skaut úr skammbyssu. Vísir/Viktor Freyr Landsréttur þyngdi í dag dóm yfir Ásgeiri Þór Önnusyni úr fimm árum í sex fyrir skotárás í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld 2023. Ásgeir og annar maður brutust grímuklæddir inn á heimili í Hvaleyrarholti og skaut Ásgeir sex skotum úr skammbyssu í átt að níu ára stúlku og föður hennar. Héraðsdómur Reykjaness kvað upp fimm ára dóm yfir Ásgeiri í júní í fyrra fyrir tilraun til manndráps, húsbrot, hættubrot og vopnalagabrot. Tveir aðrir voru dæmdir fyrir að aðstoða Ásgeir, annar þeirra m.a. fyrir að brjótast inn með honum og hinn fyrir að aka þeim til og frá vettvangi. Ríkissaksóknari skaut málinu til Landsréttar tveimur vikum eftir að dómur féll í héraði. Ákæruvaldið krafðist þess að dómurinn yrði þyngdur en hinir ákærðu að refsing þeirra yrði milduð eða þeir sýknaðir. Í dómi Landsréttar er fallist á að það hefði verið hending ein að skotin hæfðu ekki brotaþola. Einnig segir að Ásgeiri hafi hlotið að vera ljóst að lífshættulegt sé að skjóta sex skotum úr skammbyssu í átt að fólki af stuttu færi, án neinnar vissu um hvar skotin lendi. Því hafi Ásgeiri hlotið að gera sér grein fyrir því að bani gæti hlotist af háttsemi hans. Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms um sakfellingu Ásgeirs fyrir tilraun til manndráps gagnvart feðginunum, hættubrot gagnvart öðrum tveimur brotaþolum og vopnalagabrot. Var dómurinn yfir Ásgeiri þyngdur úr fimm árum í sex. Þá staðfesti Landsréttur þrjátíu mánaða fangelsisdóm yfir karlmanninum sem tók þátt í árásinni og eins árs skilorðsbundinn dóm yfir átján ára pilti sem ók árásarmönnunum á vettvang. Ákæru um húsbrot var vísað frá dómi. Árásarmennirnir voru dæmdir til að greiða feðginunum samtals fjórar og hálfa milljón króna í miskabætur. Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness kvað upp fimm ára dóm yfir Ásgeiri í júní í fyrra fyrir tilraun til manndráps, húsbrot, hættubrot og vopnalagabrot. Tveir aðrir voru dæmdir fyrir að aðstoða Ásgeir, annar þeirra m.a. fyrir að brjótast inn með honum og hinn fyrir að aka þeim til og frá vettvangi. Ríkissaksóknari skaut málinu til Landsréttar tveimur vikum eftir að dómur féll í héraði. Ákæruvaldið krafðist þess að dómurinn yrði þyngdur en hinir ákærðu að refsing þeirra yrði milduð eða þeir sýknaðir. Í dómi Landsréttar er fallist á að það hefði verið hending ein að skotin hæfðu ekki brotaþola. Einnig segir að Ásgeiri hafi hlotið að vera ljóst að lífshættulegt sé að skjóta sex skotum úr skammbyssu í átt að fólki af stuttu færi, án neinnar vissu um hvar skotin lendi. Því hafi Ásgeiri hlotið að gera sér grein fyrir því að bani gæti hlotist af háttsemi hans. Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms um sakfellingu Ásgeirs fyrir tilraun til manndráps gagnvart feðginunum, hættubrot gagnvart öðrum tveimur brotaþolum og vopnalagabrot. Var dómurinn yfir Ásgeiri þyngdur úr fimm árum í sex. Þá staðfesti Landsréttur þrjátíu mánaða fangelsisdóm yfir karlmanninum sem tók þátt í árásinni og eins árs skilorðsbundinn dóm yfir átján ára pilti sem ók árásarmönnunum á vettvang. Ákæru um húsbrot var vísað frá dómi. Árásarmennirnir voru dæmdir til að greiða feðginunum samtals fjórar og hálfa milljón króna í miskabætur.
Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Sjá meira