Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 23:30 Chris Robinson þarf að passa betur upp á stuttbuxurnar sem hann keppir í næst. Getty/STR Bandaríki grindahlauparinn Chris Robinson náði sínum besta tíma á árinu á móti í Tékklandi í dag en það var þó annað sem stal fyrirsögnunum eftir hlaupið. @Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni Sjá meira
@Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni Sjá meira