Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 23:02 Jrue Holiday hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Boston Celtics og félagið sparar sér milljarða með því að losa sig við hann. Getty/Barry Chin Boston Celtics hefur samþykkt að senda frá sér eina af hetjunum úr meistaraliðinu sínu frá 2024. Jrue Holiday er á leiðinni til Portland Trail Blazers í skiptinum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti í annarri umferð nýliðavalsins. Portland sóttist hart eftir að ná í Holiday. Hann kom mjög stutt við hjá félaginu í Damian Lillard skiptunum við Milwaukee Bucks árið 2023 en fór síðan strax áfram til Boston. Núna mun hann spila með liðinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Simons er á síðasta árinu af samningi sínum en Holiday á inni 72 milljónir dollara fyrir næstu tvö tímabil. Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, segir að Boston Celtics spari sér um fjörutíu milljónir dollara í lúxusskatt með því að losna við samning Holiday. Það eru 4,9 milljarðar í íslenskum krónum. Holiday var í varnarliði ársins á 2023-24 tímabilinu þegar Boston fór alla leið og varð NBA meistari. Hann hitti þá úr tæpum 43 prósent þriggja stiga skota sinna. Holiday, er gríðarlega reynslumikill enda næsta haust að byrja sitt sautjánda tímabil í NBA. Hann kemur því með mikla reynslu inn í ungt og efnilegt lið Portland Trail Blazers. Trail Blazers kláraði tímabilið mjög vel en það vann 23 af 41 leik frá 19. janúar. Það gætu verið spennandi tímar framundan í Portland. NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Jrue Holiday er á leiðinni til Portland Trail Blazers í skiptinum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti í annarri umferð nýliðavalsins. Portland sóttist hart eftir að ná í Holiday. Hann kom mjög stutt við hjá félaginu í Damian Lillard skiptunum við Milwaukee Bucks árið 2023 en fór síðan strax áfram til Boston. Núna mun hann spila með liðinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Simons er á síðasta árinu af samningi sínum en Holiday á inni 72 milljónir dollara fyrir næstu tvö tímabil. Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, segir að Boston Celtics spari sér um fjörutíu milljónir dollara í lúxusskatt með því að losna við samning Holiday. Það eru 4,9 milljarðar í íslenskum krónum. Holiday var í varnarliði ársins á 2023-24 tímabilinu þegar Boston fór alla leið og varð NBA meistari. Hann hitti þá úr tæpum 43 prósent þriggja stiga skota sinna. Holiday, er gríðarlega reynslumikill enda næsta haust að byrja sitt sautjánda tímabil í NBA. Hann kemur því með mikla reynslu inn í ungt og efnilegt lið Portland Trail Blazers. Trail Blazers kláraði tímabilið mjög vel en það vann 23 af 41 leik frá 19. janúar. Það gætu verið spennandi tímar framundan í Portland.
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira