Eldur í tveimur taugrindum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. júní 2025 11:08 Húsið var reykræst í alla nótt. Vísir/Anton Brink Betur fór en á horfðist er kviknaði í þvotthúsinu Fönn við Klettháls í Reykjavík seint í gærkvöldi. Verkstjórinn segir eldsvoðann ekki hafa haft áhrif á starfsemi þvottahússins. Þorvarður Helgason, verkstjóri þvottahússins Fannar, var á vettvangi í gær þegar slökkviliðið vann að því að slökkva eldinn. „Þegar ég kom hérna var slökkvilið og lögregla komin á staðinn og Securitas og þeir voru að fara inn í húsið. Þeir opnuðu fyrst bara eina hurð og sendu inn tvo reykkafara. Þeir fundu eld í tveimur grindum sem við notum til að geyma tau en þetta var staðbundið á þessu litla svæði,“ segir Þorvarður í samtali við fréttastofu. Samkvæmt Stefáni Kristinssyni, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, var mikill reykur í húsinu og voru tveir dælubílar sendir á vettvang. Vel hafi gengið að slökkva eldinn. Er slökkviliðið náði að slökkva eldinn var húsið reykræst í alla nótt. Þorvarður tekur fram að eldurinn hafi verið staðbundinn og ekki dreifst um húsið. Hann segir eitthvað tau vera ónýtt, til dæmis dúka, servíettur og rúmfatnað, en það sé allt í eigu þvottahússins. „Nú erum við bara að þrífa og hefja aftur starfsemina,“ segir Þorvarður. Starfsfólk þvottahússins mætti snemma í morgun og hóf að þrífa til að hægt væri að hefja venjulega starfsemi sem fyrst. „Þetta var mjög lítið. Þetta var svart árið 2014 þegar allt brann ofan af okkur í Skeifunni.“ Það muni eflaust margir eftir því þegar kviknaði í þvottahúsinu sem var þá með starfsemi sína í Skeifunni í Reykjavík. Mikill mannfjöldi safnaðist saman til að fylgjast með brunanum. Slökkvilið Stórbruni í Skeifunni Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Sjá meira
Þorvarður Helgason, verkstjóri þvottahússins Fannar, var á vettvangi í gær þegar slökkviliðið vann að því að slökkva eldinn. „Þegar ég kom hérna var slökkvilið og lögregla komin á staðinn og Securitas og þeir voru að fara inn í húsið. Þeir opnuðu fyrst bara eina hurð og sendu inn tvo reykkafara. Þeir fundu eld í tveimur grindum sem við notum til að geyma tau en þetta var staðbundið á þessu litla svæði,“ segir Þorvarður í samtali við fréttastofu. Samkvæmt Stefáni Kristinssyni, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, var mikill reykur í húsinu og voru tveir dælubílar sendir á vettvang. Vel hafi gengið að slökkva eldinn. Er slökkviliðið náði að slökkva eldinn var húsið reykræst í alla nótt. Þorvarður tekur fram að eldurinn hafi verið staðbundinn og ekki dreifst um húsið. Hann segir eitthvað tau vera ónýtt, til dæmis dúka, servíettur og rúmfatnað, en það sé allt í eigu þvottahússins. „Nú erum við bara að þrífa og hefja aftur starfsemina,“ segir Þorvarður. Starfsfólk þvottahússins mætti snemma í morgun og hóf að þrífa til að hægt væri að hefja venjulega starfsemi sem fyrst. „Þetta var mjög lítið. Þetta var svart árið 2014 þegar allt brann ofan af okkur í Skeifunni.“ Það muni eflaust margir eftir því þegar kviknaði í þvottahúsinu sem var þá með starfsemi sína í Skeifunni í Reykjavík. Mikill mannfjöldi safnaðist saman til að fylgjast með brunanum.
Slökkvilið Stórbruni í Skeifunni Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Sjá meira