„Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2025 12:02 Hörður Unnsteinsson fjallar um NBA deildina á Sýn Sport. vísir/getty/sigurjón Hreinn úrslitaleikur um NBA-meistaratitilinn fór fram í gærnótt. Oklahoma City Thunder vann þá sinn fyrsta titil í sögu félagsins. Slæm meiðsli settu svip sinn á leikinn. Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2016 sem úrslitin í NBA ráðast í oddaleik eða leik sjö. Oklahoma tók á móti Indiana Pacers en jafnræði var á með liðunum til að byrja með en í stöðunni 16-16 sleit Haliburton hásin. Skelfileg meiðsli Tyrese Haliburton sem er helsta sjarna Indiana Pacers. Hásin slitin. Þetta var of mikið fyrir Pacers og OKC vann leikinn að lokum 103-91. „Þeir voru besta liðið í allan vetur og eru með besta leikmanninn sem tekst að afreka það að vera verðmætasti leikmaður deildarinnar og úrslitaeinvígisins og stigahæsti leikmaður deildarinnar. Þeir eru byggðir til að vera eitt besta lið deildarinnar næstu árin,“ segir Hörður Unnsteinsson í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Þarna talar Hörður um Shai Gilgeous-Alexander sem hefur átt stórkostlegt tímabil fyrir OKC. „Ég tengi ekki alveg við hann sem súperstjörnu alveg strax. Hann er Kanadamaður líka sem hefur kannski áhrif á stjörnukraftinn hans. Ég held því að það séu margir í Bandaríkjunum sem tengi ekkert sérstaklega við hann. Ég veit að það voru mjög margir svekktir að Indiana Pacers hefðu tapað þessum leik. Hásinameiðsli í úrslitakeppninni í NBA hafa verið mikil í ár en þeir Jason Taytum, Damian Lillard og Haliburton slitu allir hásin á síðustu vikum. Merkileg staðreynd að þeir spila allir í treyju númer 0. „Hann hafði byrjað svo vel og var kominn með þrjár þriggja stiga körfur í byrjun leiksins. Það stefndi í svakalegan leik hjá honum þannig að það var katóstrófískt að missa hann þarna út strax í byrjun leiksins. Það væri auðvelt að segja að þetta væri tengt álaginu á þeim, að þeir væru að spila mikið. Þeir spila 82 leiki og fara svo inn í úrslitakeppni. Tveir af þessum mönnum voru að spila á Ólympíuleikunum síðasta sumar þannig að þetta er búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina. Þetta gæti tengst því en talan núll er held ég bara fyndin tilviljun.“ NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2016 sem úrslitin í NBA ráðast í oddaleik eða leik sjö. Oklahoma tók á móti Indiana Pacers en jafnræði var á með liðunum til að byrja með en í stöðunni 16-16 sleit Haliburton hásin. Skelfileg meiðsli Tyrese Haliburton sem er helsta sjarna Indiana Pacers. Hásin slitin. Þetta var of mikið fyrir Pacers og OKC vann leikinn að lokum 103-91. „Þeir voru besta liðið í allan vetur og eru með besta leikmanninn sem tekst að afreka það að vera verðmætasti leikmaður deildarinnar og úrslitaeinvígisins og stigahæsti leikmaður deildarinnar. Þeir eru byggðir til að vera eitt besta lið deildarinnar næstu árin,“ segir Hörður Unnsteinsson í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Þarna talar Hörður um Shai Gilgeous-Alexander sem hefur átt stórkostlegt tímabil fyrir OKC. „Ég tengi ekki alveg við hann sem súperstjörnu alveg strax. Hann er Kanadamaður líka sem hefur kannski áhrif á stjörnukraftinn hans. Ég held því að það séu margir í Bandaríkjunum sem tengi ekkert sérstaklega við hann. Ég veit að það voru mjög margir svekktir að Indiana Pacers hefðu tapað þessum leik. Hásinameiðsli í úrslitakeppninni í NBA hafa verið mikil í ár en þeir Jason Taytum, Damian Lillard og Haliburton slitu allir hásin á síðustu vikum. Merkileg staðreynd að þeir spila allir í treyju númer 0. „Hann hafði byrjað svo vel og var kominn með þrjár þriggja stiga körfur í byrjun leiksins. Það stefndi í svakalegan leik hjá honum þannig að það var katóstrófískt að missa hann þarna út strax í byrjun leiksins. Það væri auðvelt að segja að þetta væri tengt álaginu á þeim, að þeir væru að spila mikið. Þeir spila 82 leiki og fara svo inn í úrslitakeppni. Tveir af þessum mönnum voru að spila á Ólympíuleikunum síðasta sumar þannig að þetta er búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina. Þetta gæti tengst því en talan núll er held ég bara fyndin tilviljun.“
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum