„Kappakstur gæti orðið að minjagrip“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 16:00 Lando Norris klessti á afturvæng Oscar Piastri í síðustu keppni, en þeir munu fá að halda áfram að berjast um sæti. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images McLaren ætlar að halda áfram að leyfa ökumönnum sínum að berjast, þrátt fyrir að Lando Norris hafi klesst á bíl liðsfélaga síns, Oscar Piastri, í síðustu keppni. Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri. Akstursíþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Stólarnir með annan sigurinn í röð Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjá meira
Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri.
Akstursíþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Stólarnir með annan sigurinn í röð Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjá meira