Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 11:30 Rudiger og Cabral rifust heiftarlega í lok leiks. Richard Pelham/Getty Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða. Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira