OKC lyftir titlinum: „Að vita að þetta var allt þess virði er einstakt“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 08:03 OKC er NBA-meistari Matthew Stockman/Getty Oklahoma City varð í nótt NBA-meistari eftir sigur gegn Indiana Pacers. Shai Gilgeous-Alexander var valinn MVP (mikilvægasti leikmaður) úrslitaseríunnar en hann ræddi tilfinningarnar eftir leik við ESPN. „Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
„Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist
Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti