Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 07:40 Gundogan vill ekki fara frá City í sumar. Ed Sykes/Getty Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við. Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira
Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við.
Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira