Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júní 2025 10:40 Ríkisstjórn Trumps bannaði Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. EPA Alríkisdómari í Boston hefur fellt úr gildi ákvörðun ríkisstjórnar Bandaríkjaforseta um að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. Bannið kom í kjölfar þess að háskólinn neitaði að fylgja skilyrðum sem ríkisstjórnin setti honum. Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin. Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin.
Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02