Messi með sigurmarkið úr aukaspyrnu fyrir Miami Haraldur Örn Haraldsson skrifar 19. júní 2025 21:01 Aukaspyrnumark Messi var virkilega laglegt Getty/Vísir Inter Miami og Porto mættust í kvöld í annari umferð riðlanna á HM félagsliða. Það tók ekki langan tíma fyrir Porto að komast yfir í leiknum þar sem Noah Allen leikmaður Miami tók niður Joao Mario í teignum og portúgalska liðið fékk víti. Samu Omorodion steig á punktinn og skoraði úr vítinu. Oscar Ustari markvörður Miami var með hendi á boltanum en náði ekki að halda honum frá því að fara yfir línuna. Það dró svo næst til tíðinda snemma í seinni hálfleik þar sem Telasco Segoiva jafnaði metin fyrir Inter Miami á 47. mínútu. Á 53. mínútu vann Lionel Messi aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, sem hann ákvað svo að taka sjálfur. Spyrnan var virkilega góð hjá þessum goðsagnakennda fótboltamanni og boltinn söng í netinu. Miami því komnir í 2-1 forystu, en þeir myndu halda það út. Fyrsti sigur þeirra á mótinu og með því jafna þeir Palmeiras með fjögur stig á toppi riðilsins. Porto er með eitt stig eftir tvo leiki. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Sjá meira
Það tók ekki langan tíma fyrir Porto að komast yfir í leiknum þar sem Noah Allen leikmaður Miami tók niður Joao Mario í teignum og portúgalska liðið fékk víti. Samu Omorodion steig á punktinn og skoraði úr vítinu. Oscar Ustari markvörður Miami var með hendi á boltanum en náði ekki að halda honum frá því að fara yfir línuna. Það dró svo næst til tíðinda snemma í seinni hálfleik þar sem Telasco Segoiva jafnaði metin fyrir Inter Miami á 47. mínútu. Á 53. mínútu vann Lionel Messi aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, sem hann ákvað svo að taka sjálfur. Spyrnan var virkilega góð hjá þessum goðsagnakennda fótboltamanni og boltinn söng í netinu. Miami því komnir í 2-1 forystu, en þeir myndu halda það út. Fyrsti sigur þeirra á mótinu og með því jafna þeir Palmeiras með fjögur stig á toppi riðilsins. Porto er með eitt stig eftir tvo leiki.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Sjá meira