„Ég vona að þú fáir krabbamein“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 08:02 Katie Boulter er vön og undirbúin því að sjá ógeðsleg skilaboð í hvert skipti sem hún tekur upp símann sinn. Getty/Nathan Stirk Breska tennisstjarnan Katie Boulter hefur sagt frá hótunum og hatursorðræðu sem hún hefur orðið fyrir á netmiðlum. Boulter, sem er nú 28 ára gömul, sýndi breska ríkisútvarpinu skjámyndir úr netpóstinum sínum. Hún tapaði jöfnu setti á Opna franska meistaramótinu á dögunum og morðhótanirnar hrönnuðust inn. „Ég vona að þú fáir krabbamein,“ stóð í einum þessara pósta. Í öðrum pósti hótaði einhver að eyðileggja leiði ömmu hennar ef hún dræpist ekki fyrir morgundaginn. Boulter sá þetta ekki strax enda enn að spila leikinn sem hún endaði svo á að vinna. Hún segir að áreitið komi frá þeim sem eru að veðja á úrslit og þeir veðja ekki aðeins á lokaútkomuna heldur alla mögulega hluti tengdum leikjunum. Það er ekki aðeins í fótbolta eða öðrum boltagreinum heldur einnig í einstaklingsíþróttum eins og tennis. Könnun Signify leiddi í ljós að alls fékk tennisfólk átta þúsund skilaboð með skömmum, svívirðingum og hótunum á síðasta ári. 458 tennisspilarar þurftu að þola að fá slík ógeðsleg skilaboð. Boulter er í 39. sæti heimslistans en hún telur ástandið vera að versna. „Þetta er bæði að aukast og verða alvarlegra. Nú virðist sem svo að þetta sé aldrei of mikið. Þetta blasir við mann í hvert skipti sem maður opnar símann sinn,“ sagði Katie Boulter. Boulter vildi sýna þessi skilaboð til að vekja athygli á því að svona hluti virðist vera orðnir hluti af norminu. Hún hefur líka áhyggjur af áhrifum þess á yngra tennisfólk. View this post on Instagram A post shared by Sportstar (@sportstarweb) Tennis Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Boulter, sem er nú 28 ára gömul, sýndi breska ríkisútvarpinu skjámyndir úr netpóstinum sínum. Hún tapaði jöfnu setti á Opna franska meistaramótinu á dögunum og morðhótanirnar hrönnuðust inn. „Ég vona að þú fáir krabbamein,“ stóð í einum þessara pósta. Í öðrum pósti hótaði einhver að eyðileggja leiði ömmu hennar ef hún dræpist ekki fyrir morgundaginn. Boulter sá þetta ekki strax enda enn að spila leikinn sem hún endaði svo á að vinna. Hún segir að áreitið komi frá þeim sem eru að veðja á úrslit og þeir veðja ekki aðeins á lokaútkomuna heldur alla mögulega hluti tengdum leikjunum. Það er ekki aðeins í fótbolta eða öðrum boltagreinum heldur einnig í einstaklingsíþróttum eins og tennis. Könnun Signify leiddi í ljós að alls fékk tennisfólk átta þúsund skilaboð með skömmum, svívirðingum og hótunum á síðasta ári. 458 tennisspilarar þurftu að þola að fá slík ógeðsleg skilaboð. Boulter er í 39. sæti heimslistans en hún telur ástandið vera að versna. „Þetta er bæði að aukast og verða alvarlegra. Nú virðist sem svo að þetta sé aldrei of mikið. Þetta blasir við mann í hvert skipti sem maður opnar símann sinn,“ sagði Katie Boulter. Boulter vildi sýna þessi skilaboð til að vekja athygli á því að svona hluti virðist vera orðnir hluti af norminu. Hún hefur líka áhyggjur af áhrifum þess á yngra tennisfólk. View this post on Instagram A post shared by Sportstar (@sportstarweb)
Tennis Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira