Giftu sig í miðju hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 14:02 Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson voru mjög ánægð með brúðkaupsdaginn sinn. @sydsvenskan_sport Það er eitt að vera með hlaupabakertíuna en allt annað að vilja gifta sig í hlaupaskónum og á meðan þú hleypur hálfmaraþon. Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport) Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjá meira
Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport)
Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjá meira