Indverji á leið til landsins leitar að SOS foreldrinu Hafdísi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2025 09:16 Til vinstri má sjá kortin sem Hafdís sendi Ambiku og til hægri má sjá barnaþorpið sem hún ólst upp í. SOS Indversk kona sem ólst upp í SOS barnaþorpi og er á leið til Íslands leitar SOS foreldris síns. Sú heitir Hafdís og sendi henni reglulega kort til þorpsins, síðast fyrir um tíu árum. Í Facebook færslu SOS barnaþorpanna segir að konan, að nafni Ambika, hafi alist upp í barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi á áunum 1993 til 2012. Hafdís, SOS foreldri hennar, hafi styrkt hana og reglulega sent henni kort í pósti. Um mánaðamótin sé Ambika á leið til Íslands ásamt eiginmanni sínum. „Hana langar afar mikið að hitta Hafdísi til að þakka henni stuðninginn og kortasendingarnar í öll þessi ár,“ segir í færslunni. Þar sem SOS Barnaþorpin lúti ströngum persónuverndarlögum eigi félagið ekki lengur upplýsingar um Hafdísi í tölvukerfinu sínu. Því hafi félagið brugðið á það ráð að auglýsa eftir henni á samfélagsmiðlum. Hans Steinar Bjarnason upplýsingafulltrúi SOS segir í samtali við fréttastofu að nokkrar ábendingar hafi borist samtökunum og að þeim verði fylgt eftir í von um að hafa upp á Hafdísi. Þá er viðkomandi Hafdísi eða þeim sem telja sig vita um hvaða Hafdísi ræðir bent á að hafa samband við SOS barnaþorpin á Facebook. Fréttin hefur verið uppfærð. Hjálparstarf Góðverk Indland Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Í Facebook færslu SOS barnaþorpanna segir að konan, að nafni Ambika, hafi alist upp í barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi á áunum 1993 til 2012. Hafdís, SOS foreldri hennar, hafi styrkt hana og reglulega sent henni kort í pósti. Um mánaðamótin sé Ambika á leið til Íslands ásamt eiginmanni sínum. „Hana langar afar mikið að hitta Hafdísi til að þakka henni stuðninginn og kortasendingarnar í öll þessi ár,“ segir í færslunni. Þar sem SOS Barnaþorpin lúti ströngum persónuverndarlögum eigi félagið ekki lengur upplýsingar um Hafdísi í tölvukerfinu sínu. Því hafi félagið brugðið á það ráð að auglýsa eftir henni á samfélagsmiðlum. Hans Steinar Bjarnason upplýsingafulltrúi SOS segir í samtali við fréttastofu að nokkrar ábendingar hafi borist samtökunum og að þeim verði fylgt eftir í von um að hafa upp á Hafdísi. Þá er viðkomandi Hafdísi eða þeim sem telja sig vita um hvaða Hafdísi ræðir bent á að hafa samband við SOS barnaþorpin á Facebook. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hjálparstarf Góðverk Indland Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira