Ferrari sigraði 24 tíma Le Mans kappaksturinn Haraldur Örn Haraldsson skrifar 16. júní 2025 19:31 Bikarinn fer á loft eftir 24 tíma Le Mans kappaksturinn Getty/Vísir 24 tíma kappaksturinn á Le Mans í Frakklandi fór fram í gær í 93. skiptið. Þetta er svokallaður úthalds kappakstur þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, lið keyra í 24 tíma. Hvert lið hefur því fleiri en einn ökumann sem keyrir hvern og einn bíl, en sigurvegarar voru lið AF Corse #83 Ferrari 499P, eða einfaldlega Ferrari. Þetta var tólfti sigur Ferrari í þessari keppni, en það er þriðja mest af öllum liðum, með aðeins Porche (19) og Audi (13) með fleiri. Robert Kubica, Yifei Ye og Phil Hanson voru ökumennirnir í þessum bíl, en þetta var einnig fyrsti sigur allra þessa ökumanna í keppninni. Robert Kubica, er líkast til þekktasta nafnið af þessum sigurvegurum. Hann var ökumaður í Formúlu 1 áður fyrr þar sem hann keppti fyrir Sauber, Renault, Williams og Alfa Romeo. Aðrir frægir ökumenn sem hafa verið í Formúlu 1 og kepptu í gær voru meðal annars: Jenson Button, Mick Schumacher, Kevin Magnussen og Nyck de Vries. Akstursíþróttir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Sjá meira
Hvert lið hefur því fleiri en einn ökumann sem keyrir hvern og einn bíl, en sigurvegarar voru lið AF Corse #83 Ferrari 499P, eða einfaldlega Ferrari. Þetta var tólfti sigur Ferrari í þessari keppni, en það er þriðja mest af öllum liðum, með aðeins Porche (19) og Audi (13) með fleiri. Robert Kubica, Yifei Ye og Phil Hanson voru ökumennirnir í þessum bíl, en þetta var einnig fyrsti sigur allra þessa ökumanna í keppninni. Robert Kubica, er líkast til þekktasta nafnið af þessum sigurvegurum. Hann var ökumaður í Formúlu 1 áður fyrr þar sem hann keppti fyrir Sauber, Renault, Williams og Alfa Romeo. Aðrir frægir ökumenn sem hafa verið í Formúlu 1 og kepptu í gær voru meðal annars: Jenson Button, Mick Schumacher, Kevin Magnussen og Nyck de Vries.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn