Þingmenn stjórnarandstöðu ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring Lovísa Arnardóttir skrifar 13. júní 2025 07:28 Þingmenn Miðflokksins, þar með talið formaður hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, voru áberandi í umræðu um bókun 35. Vísir/Anton Brink Þingmenn stjórnarandstöðunnar ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring á þingi í gær. Þing hófst klukkan 13.30 með umræðu um fyrst störf þingsins og svo um fundarstjórn. Umræða um Evrópska efnahagssvæðið, bókun 35, hófst svo klukkan 14.34 og stóð til 02:07 í nótt. Þingfundi var svo frestað klukkan 02:14 en hefst aftur klukkan 11 og er málið þar á dagskrá. Umræðan snerist þó um fundarstjórn um miðnætti og hélt svo áfram um bókun 35 þar til um eitt þegar umræðan fjallaði aftur um fundarstjórn í um fimmtán mínútur. Þingmenn Miðflokksins voru áberandi í umræðunni frá upphafi til enda. Þau Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Karl Gauti Hjaltason, Snorri Másson, Þorgrímur Sigmundsson, Ingibjörg Davíðsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen En það voru líka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Hildur Sverrisdóttir, Ólafur Adolfsson, Jens Garðar Helgason, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Njáll Trausti Friðbertsson. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, Stefán Vagn Stefánsson og Halla Hrund Logadóttir þingmenn sama flokks tóku einnig virkan þátt. Þingmenn stjórnarflokkanna tóku þó nokkrir þátt í umræðum, en þó ekki aðeins um bókun 35. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, bar af sér sakir klukkan 15:27 um að hann og aðrir sem tali fyrir málinu tali máli mótaðilans. Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokks fólksins, tóku þátt í umræðu um fundarstjórn nær miðnætti og svo María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, um klukkan hálf tvö. Fór úr nefnd í apríl Frumvarpið er stjórnarfrumvarp og var umræðan í gær og nótt framhald á annarri umræðu. Henni er ekki enn lokið. Fjallað var um það í apríl að utanríkismálanefnd hefði lokið umfjöllun um frumvarpið og það gæti haldið áfram í aðra umræðu. Bókun 35, lagafrumvarp um breytingu á lögum EES-svæðisins á að leysa úr árekstrum milli lagaákvæða sem innleiða EES-reglur og annarra lagaákvæða. Bókun 35 Alþingi EES-samningurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34 Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Umræðan snerist þó um fundarstjórn um miðnætti og hélt svo áfram um bókun 35 þar til um eitt þegar umræðan fjallaði aftur um fundarstjórn í um fimmtán mínútur. Þingmenn Miðflokksins voru áberandi í umræðunni frá upphafi til enda. Þau Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Karl Gauti Hjaltason, Snorri Másson, Þorgrímur Sigmundsson, Ingibjörg Davíðsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen En það voru líka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Hildur Sverrisdóttir, Ólafur Adolfsson, Jens Garðar Helgason, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Njáll Trausti Friðbertsson. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, Stefán Vagn Stefánsson og Halla Hrund Logadóttir þingmenn sama flokks tóku einnig virkan þátt. Þingmenn stjórnarflokkanna tóku þó nokkrir þátt í umræðum, en þó ekki aðeins um bókun 35. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, bar af sér sakir klukkan 15:27 um að hann og aðrir sem tali fyrir málinu tali máli mótaðilans. Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokks fólksins, tóku þátt í umræðu um fundarstjórn nær miðnætti og svo María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, um klukkan hálf tvö. Fór úr nefnd í apríl Frumvarpið er stjórnarfrumvarp og var umræðan í gær og nótt framhald á annarri umræðu. Henni er ekki enn lokið. Fjallað var um það í apríl að utanríkismálanefnd hefði lokið umfjöllun um frumvarpið og það gæti haldið áfram í aðra umræðu. Bókun 35, lagafrumvarp um breytingu á lögum EES-svæðisins á að leysa úr árekstrum milli lagaákvæða sem innleiða EES-reglur og annarra lagaákvæða.
Bókun 35 Alþingi EES-samningurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34 Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34
Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31
Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41