Milljarðamæringur réttir nítján ára íþróttakonu hjálparhönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 08:31 Tara Babulfath með bronsverðlaunin sem hún vann á Ólympíuleikunum í París. Getty/Buda Mendes Sænski milljarðamæringurinn Christer Gardell hefur valið sér nýja íþróttastjörnu til styðja í gegnum súrt og sætt og peningaframlag hans skiptir þessa efnilegu íþróttakonu miklu máli. Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se) Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Sjá meira
Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se)
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Sjá meira