Með lögregluna á hælum sér vegna manndrápstilraunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 06:31 Antonio Brown var frábær leikmaður en hann fékk líka ófáa heilahristingana á ferli sínum. Getty/ John Jones Atvik á hnefaleikbardaga í Flórída í vor gæti endað mjög illa fyrir fyrrum besta útherja NFL deildarinnar. Antonio Brown var í langan tíma ein stærsta stjarna NFL deildarinnar áður en allt fór í bál og brand. Betri útherja var varla hægt að finna í deildinni í áratug. Síðan að Pittsburgh Steelers losaði sig við hann árið 2019 hefur hann aftur á móti sokkið lægra og lægra. BREAKING: Antonio Brown is wanted by police on an attempted murder charge in Miami-Dade County for a shooting at a celebrity boxing event last month, according to the Washington Post.Brown allegedly punched a man at a celebrity boxing event, grabbed a security guard’s gun,… pic.twitter.com/7O5BpLeVBP— uSTADIUM (@uSTADIUM) June 13, 2025 Hann fékk tækifæri hjá Oakland Raiders, New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers en ekkert gekk. Hann endaði síðan á því að ganga af velli í lokaleiknum sínum með Buccaneers og hefur ekki spilað síðan. Það vildi ekkert félag snerta á honum lengur. Við og við koma fréttir af frekari vandræðum kappans utan vallar en flestir eru sammála því að mörg höfuðhögg inn á vellinum eigi sinn þátt í viltri hegðun hans. Nú er Brown með lögregluna í Miami á hælunum vegna manndrápstilraunar. The Washington Post segir að Miami lögreglan ætli að handtaka Brown fyrir að reyna að drepa mann með byssu. Atvikið gerðist á boxbardaga í Miami í maí. Brown kýldi mann, tók síðan byssu af öryggisverði og skaut tveimur skotum í átt að fyrrnefndum manni. Hann hitti ekki en annað skotið strauk háls mannsins. Þetta gerðist rétt eftir miðnætti í Litla Haíti hverfinu í Miami. Lögreglan yfirheyrði Brown þá en sleppti honum nokkrum klukkutímum síðar gegn tryggingu. Brown gæti því verið á leiðinni í fangelsi fari svo að hann verði dæmdur sekur. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Antonio Brown var í langan tíma ein stærsta stjarna NFL deildarinnar áður en allt fór í bál og brand. Betri útherja var varla hægt að finna í deildinni í áratug. Síðan að Pittsburgh Steelers losaði sig við hann árið 2019 hefur hann aftur á móti sokkið lægra og lægra. BREAKING: Antonio Brown is wanted by police on an attempted murder charge in Miami-Dade County for a shooting at a celebrity boxing event last month, according to the Washington Post.Brown allegedly punched a man at a celebrity boxing event, grabbed a security guard’s gun,… pic.twitter.com/7O5BpLeVBP— uSTADIUM (@uSTADIUM) June 13, 2025 Hann fékk tækifæri hjá Oakland Raiders, New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers en ekkert gekk. Hann endaði síðan á því að ganga af velli í lokaleiknum sínum með Buccaneers og hefur ekki spilað síðan. Það vildi ekkert félag snerta á honum lengur. Við og við koma fréttir af frekari vandræðum kappans utan vallar en flestir eru sammála því að mörg höfuðhögg inn á vellinum eigi sinn þátt í viltri hegðun hans. Nú er Brown með lögregluna í Miami á hælunum vegna manndrápstilraunar. The Washington Post segir að Miami lögreglan ætli að handtaka Brown fyrir að reyna að drepa mann með byssu. Atvikið gerðist á boxbardaga í Miami í maí. Brown kýldi mann, tók síðan byssu af öryggisverði og skaut tveimur skotum í átt að fyrrnefndum manni. Hann hitti ekki en annað skotið strauk háls mannsins. Þetta gerðist rétt eftir miðnætti í Litla Haíti hverfinu í Miami. Lögreglan yfirheyrði Brown þá en sleppti honum nokkrum klukkutímum síðar gegn tryggingu. Brown gæti því verið á leiðinni í fangelsi fari svo að hann verði dæmdur sekur. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira