Norðurlandamót í Bridge á Laugarvatni alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júní 2025 13:04 Matthías Imsland, framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands, sem er allt í öllu á Laugarvatni um helgina. Aðsend Mikil spenna er nú á Laugarvatni því þar fer fram norðurlandamót í Bridges og verða Norðurlandameistarar krýndir þar á morgun. Spilað er í menntaskólanum og allt mótið er í beinni útsendingu á netinu. Mótið hófst á fimmtudaginn í Menntaskólanum að Laugarvatni og hafa fulltrúar Norðurlandanna verið að spila á fullum krafti síðan. Matthías Imsland er framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands og er allt í öllu á Laugarvatni i tengslum við mótið. „Aðstaðan á Laugarvatni er orðin alveg frábær. Vistirnar eru flottar og það er góð aðstaða og það er líka þannig að þegar við erum að halda þessi norðurlandamót að spilarar vilja vera saman í staðinn fyrir ef við værum í Reykjavík þá væru þeir að dreifast út um allt,“ segir Matthías. Landsliðið í opna flokknum á mótinu á Laugarvatni.Aðsend Um 80 þátttakendur eru á mótinu en sex lið eru í opnum flokki og sex lið í kvennaflokki. „Það er Ísland, Færeyjar, Danmörk, Noregur, Finnland og Svíþjóð,“ segir Matthías. Hann á von á spennandi móti. „Já ég á von á því. Það er gaman að segja frá því að í opna flokknum er Ísland efst þegar þrjár umferðir eru búnar þannig að við erum gríðarlega spennt hvernig það fer og kvennaliðið hefur verið að standa sig ágætlega líka“. Landsliðsmennirnir Arngunnur og Alda að horfa á beina útsendingu í fyrirlestrarsalnum. Aðsend Matthías segir að áhugi á bridge á Íslandi sé alltaf að aukast og aukast enda meira og minna uppselt á öll námskeiðin, sem Bridgesamband Íslands hefur boðið upp á þar sem þátttakendum er kennt að spila bridge og farið er í gegnum allar reglurnar í spilinu. En getur fólk komið á Laugarvatn um helgina og fylgst með Norðurlandamótinu eða hvað? „Já, fólk getur komið og fylgst með. Það er opið og getur labbað um. Það er salur, fyrirlestrasalurinn á Laugarvatni en þar erum við með útsendingu þar sem fólk getur fylgst með og svo erum við líka með beina útsendingar á netinu frá leikjum þannig að fólk getur fylgst með heiman frá sér líka,“ segir Matthías. Birkir Jón Jónsson er einn af spilurum mótsins fyrir hönd Íslands. Aðsend Bláskógabyggð Bridge Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Mótið hófst á fimmtudaginn í Menntaskólanum að Laugarvatni og hafa fulltrúar Norðurlandanna verið að spila á fullum krafti síðan. Matthías Imsland er framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands og er allt í öllu á Laugarvatni i tengslum við mótið. „Aðstaðan á Laugarvatni er orðin alveg frábær. Vistirnar eru flottar og það er góð aðstaða og það er líka þannig að þegar við erum að halda þessi norðurlandamót að spilarar vilja vera saman í staðinn fyrir ef við værum í Reykjavík þá væru þeir að dreifast út um allt,“ segir Matthías. Landsliðið í opna flokknum á mótinu á Laugarvatni.Aðsend Um 80 þátttakendur eru á mótinu en sex lið eru í opnum flokki og sex lið í kvennaflokki. „Það er Ísland, Færeyjar, Danmörk, Noregur, Finnland og Svíþjóð,“ segir Matthías. Hann á von á spennandi móti. „Já ég á von á því. Það er gaman að segja frá því að í opna flokknum er Ísland efst þegar þrjár umferðir eru búnar þannig að við erum gríðarlega spennt hvernig það fer og kvennaliðið hefur verið að standa sig ágætlega líka“. Landsliðsmennirnir Arngunnur og Alda að horfa á beina útsendingu í fyrirlestrarsalnum. Aðsend Matthías segir að áhugi á bridge á Íslandi sé alltaf að aukast og aukast enda meira og minna uppselt á öll námskeiðin, sem Bridgesamband Íslands hefur boðið upp á þar sem þátttakendum er kennt að spila bridge og farið er í gegnum allar reglurnar í spilinu. En getur fólk komið á Laugarvatn um helgina og fylgst með Norðurlandamótinu eða hvað? „Já, fólk getur komið og fylgst með. Það er opið og getur labbað um. Það er salur, fyrirlestrasalurinn á Laugarvatni en þar erum við með útsendingu þar sem fólk getur fylgst með og svo erum við líka með beina útsendingar á netinu frá leikjum þannig að fólk getur fylgst með heiman frá sér líka,“ segir Matthías. Birkir Jón Jónsson er einn af spilurum mótsins fyrir hönd Íslands. Aðsend
Bláskógabyggð Bridge Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira