Klara Baldursdóttir er látin Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. júní 2025 23:24 Klara Baldursdóttir rak lengi bar á Kanarí sem var alltaf kallaður Klörubar. Klara Baldursdóttir, betur þekkt sem Klara á Klörubar, er látin. Hún var 74 ára að aldri. Hún lætur eftir sig tvo syni. Klara fæddist þann 22. janúar 1951, næstyngst af fimm börnum hjónanna Baldurs Jónssonar kaupmanns og Hansínu Helgadóttur. Hún bjó lengst af á höfuðborgarsvæðinu sem barn en bjó einnig í tvö ár á Spáni. Klara flutti til Spánar sumarið 1969 og aftur 1970 til lengri tíma. Hún kynntist Francisco Casadeus eiginmanni sínum árið 1971. Nokkrum árum síðar fluttu þau hjónin til Kanarí þar sem þau opnuðu barinn Cosmos en var hann ætíð kallaður Klörubar. Þau eignuðust saman tvo syni, Eirík og Jordans. Francisco lést árið 2021. Í ítarlegu viðtali Rakelar Sveinsdóttur við Klöru sem tekið var árið 2024 kemur fram að Klara var sögð eins konar umboðsmaður eða ræðismaður fyrir Íslendinga á Kanarí. Hún var einnig heiðursfélagi Íslendingafélagsins á Kanarí. Jordi Hans greinir frá andláti Klöru í færslu í Facebook-hóp Kanaríflakkara. „Með djúpri sorg tilkynnum við að elskuleg vinkona okkar og dásamleg kona, Klara Baldursdóttir, er fallin frá,“ skrifar Jordi Hans. Kveðjustund verður haldin ytra á laugardag til að heiðra minningu Klöru. Andlát Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Veitingastaðir Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira
Klara fæddist þann 22. janúar 1951, næstyngst af fimm börnum hjónanna Baldurs Jónssonar kaupmanns og Hansínu Helgadóttur. Hún bjó lengst af á höfuðborgarsvæðinu sem barn en bjó einnig í tvö ár á Spáni. Klara flutti til Spánar sumarið 1969 og aftur 1970 til lengri tíma. Hún kynntist Francisco Casadeus eiginmanni sínum árið 1971. Nokkrum árum síðar fluttu þau hjónin til Kanarí þar sem þau opnuðu barinn Cosmos en var hann ætíð kallaður Klörubar. Þau eignuðust saman tvo syni, Eirík og Jordans. Francisco lést árið 2021. Í ítarlegu viðtali Rakelar Sveinsdóttur við Klöru sem tekið var árið 2024 kemur fram að Klara var sögð eins konar umboðsmaður eða ræðismaður fyrir Íslendinga á Kanarí. Hún var einnig heiðursfélagi Íslendingafélagsins á Kanarí. Jordi Hans greinir frá andláti Klöru í færslu í Facebook-hóp Kanaríflakkara. „Með djúpri sorg tilkynnum við að elskuleg vinkona okkar og dásamleg kona, Klara Baldursdóttir, er fallin frá,“ skrifar Jordi Hans. Kveðjustund verður haldin ytra á laugardag til að heiðra minningu Klöru.
Andlát Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Veitingastaðir Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira