Tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn tveimur konum og karli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2025 10:55 Dómurinn féll í Héraðdómi Reykjaness þann 28. maí síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tarek Rajab, sýrlenskan karlmann búsettan hér á landi, í tveggja ára fangelsi fyrir gróft ofbeldi gegn tveimur konum og karlmanni auk eignaspjalla. Tarek á langan sakarferil að baki í Austurríki meðal annars fyrir ofbeldi. Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira