Endurkomukóngarnir tryggðu sigur á lokasekúndunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 07:31 Pacers stálu sigri í fyrsta leik á heimavelli Thunder. Matthew Stockman/Getty Images Indiana Pacers unnu enn einn endurkomusigurinn, 111-110 gegn Oklahoma City Thunder í fyrsta leik NBA úrslitaeinvígisins. Tyrese Haliburton tryggði sigurinn með skoti þegar innan við hálf sekúnda var eftir af leiknum, endurkomusigur eftir að Pacers höfðu verið undir allan leikinn. OKC var á heimavelli og leiddi leikinn með tíu til fimmtán stigum alveg frá fyrsta leikhluta, en Pacers gáfust aldrei upp og stálu sigrinum undir blálokin. Í lokasóknum leiksins klikkaði Shai Gilgeous-Alexander á erfiðu stökkskoti eftir að hafa mistekist að keyra inn á teiginn. Pacers brunuðu upp hinum og Tyrese Haliburton setti langan tvist til að tryggja sigurinn með 0,3 sekúndur eftir af leiknum. Fyrsta og eina skiptið sem Pacers komust yfir. WHAT THE HALIBURTON AGAIN 😱TYRESE WINS GAME 1 OF THE NBA FINALS FOR THE PACERS 🔥 pic.twitter.com/TLv6OtQyWV— ESPN (@espn) June 6, 2025 Þetta er í fimmta sinn í úrslitakeppninni sem Pacers vinna leik eftir að hafa verið fimmtán stigum undir í fjórða leikhluta. Og fjórða sinn sem Haliburton setur skot, með innan við fimm sekúndum eftir, sem jafnar eða vinnur leik. Facts 😮💨 pic.twitter.com/gjcqviMeBC— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2025 Ekkert lið í sögu NBA hefur áður unnið úrslitaeinvígisleik eftir að hafa verið níu stigum undir eða meira, þegar innan við þrjár mínútur eru eftir af leik. Teams were 0-182 in the NBA Finals entering Thursday in this scenario 😮Pacers are different. pic.twitter.com/6Hi4KALgxY— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 "We've had so many weird wins during the regular season [and] the playoffs, so why would that change because we're here in the Finals?"Tyrese Haliburton tells @notthefakeSVP how the moment is never too big for the Pacers 😤 pic.twitter.com/NiA3cbz0Bj— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 NBA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
OKC var á heimavelli og leiddi leikinn með tíu til fimmtán stigum alveg frá fyrsta leikhluta, en Pacers gáfust aldrei upp og stálu sigrinum undir blálokin. Í lokasóknum leiksins klikkaði Shai Gilgeous-Alexander á erfiðu stökkskoti eftir að hafa mistekist að keyra inn á teiginn. Pacers brunuðu upp hinum og Tyrese Haliburton setti langan tvist til að tryggja sigurinn með 0,3 sekúndur eftir af leiknum. Fyrsta og eina skiptið sem Pacers komust yfir. WHAT THE HALIBURTON AGAIN 😱TYRESE WINS GAME 1 OF THE NBA FINALS FOR THE PACERS 🔥 pic.twitter.com/TLv6OtQyWV— ESPN (@espn) June 6, 2025 Þetta er í fimmta sinn í úrslitakeppninni sem Pacers vinna leik eftir að hafa verið fimmtán stigum undir í fjórða leikhluta. Og fjórða sinn sem Haliburton setur skot, með innan við fimm sekúndum eftir, sem jafnar eða vinnur leik. Facts 😮💨 pic.twitter.com/gjcqviMeBC— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2025 Ekkert lið í sögu NBA hefur áður unnið úrslitaeinvígisleik eftir að hafa verið níu stigum undir eða meira, þegar innan við þrjár mínútur eru eftir af leik. Teams were 0-182 in the NBA Finals entering Thursday in this scenario 😮Pacers are different. pic.twitter.com/6Hi4KALgxY— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 "We've had so many weird wins during the regular season [and] the playoffs, so why would that change because we're here in the Finals?"Tyrese Haliburton tells @notthefakeSVP how the moment is never too big for the Pacers 😤 pic.twitter.com/NiA3cbz0Bj— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025
NBA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira