Endurfrumsýning Brúðubílsins: „Lilli er eiginlega bróðir minn“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. júní 2025 19:01 Hörður Bent Steffensen, brúðuleikhússtjóri. vísir/bjarni Fall er fararheill - en Brúðubíllinn neyddist til að aflýsa endurfrumsýningu sinni í gær eftir að hafa legið í dvala til lengri tíma. Því var frumsýnt í dag í blíðviðri í Guðmundarlundi. Fréttastofa fylgdist með endurkomu eins frægasta apa landsins. Brúðubíllinnn sýndi sína fyrstu sýningu eftir að hafa legið í dvali í fimm ár undir leiðsögn barnabarns Helgu Steffensens. Spurður hvernig það sé að frumsýna í dag og taka við taumunum svarar Hörður Bent Steffensen, brúðuleikhússtjóri: „Bara fátt betra, þetta er besta tilfinning í heimi og við Lilli erum svoleiðis tilbúnir að gleðja börn aftur á ný.“ Lilli ánægður að komast aftur fyrir framan áhorfendur eftir fimm ár? „Ó já, hann er búinn að fara í smink og búið að gera hann fínan.“ Mikil nostalgía Fátt er jafn inngreypt í þjóðarsálina og Brúðubíllinn sem hefur skemmt börnum um allt land frá árinu 1976. Amma Harðar stýrði honum lengst af en sagði það gott árið 2020. Þeir sem koma að sýningunni núna segja þvílíka nostalgíu fylgja uppsetningunni. „Þetta er einhvern veginn alltaf búið að vera partur af lífi mínu. Lilli er eiginlega bróðir minn. Þetta er búið að vera allt mitt líf og þetta eru búin að vera mjög erfið fimm ár að vera ekki í Brúðubílinum.“ Fall er fararheill Hörður segir pakkaða dagskrá fram undan í sumar og segir Brúðubílinn kominn til að vera í allaveg nokkur ár. Til stóð að frumsýna í gær en ekki rættist úr því. „Það var bara rosalega mikið óveður og svo mikill vindur. Við vildum bara ekki senda börn út í svona veður svo við ákváðum að aflýsa frumsýniningunni.“ Fall er fararheill og bara bjart framundan? „Algjörlega!“ Það er óhætt að segja að Lilli api hafi verið í banastuði þrátt fyrir fimm ára pásu. En brot af frumsýningunni í dag má sjá í spilaranum hér að ofan. Helga Birna Hauksdóttir og Karítas Sif Bjarkadóttir voru einnig í banastuði sem trúðastelpa og blárefur. Helga Birna sagði það skemmtilegasta við Brúðubílinn vera að gleðja börnin og heyra þau taka undir. Karítas Sif tók að sjálfsögðu undir það í karakter sem blárefur. Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Brúðubíllinnn sýndi sína fyrstu sýningu eftir að hafa legið í dvali í fimm ár undir leiðsögn barnabarns Helgu Steffensens. Spurður hvernig það sé að frumsýna í dag og taka við taumunum svarar Hörður Bent Steffensen, brúðuleikhússtjóri: „Bara fátt betra, þetta er besta tilfinning í heimi og við Lilli erum svoleiðis tilbúnir að gleðja börn aftur á ný.“ Lilli ánægður að komast aftur fyrir framan áhorfendur eftir fimm ár? „Ó já, hann er búinn að fara í smink og búið að gera hann fínan.“ Mikil nostalgía Fátt er jafn inngreypt í þjóðarsálina og Brúðubíllinn sem hefur skemmt börnum um allt land frá árinu 1976. Amma Harðar stýrði honum lengst af en sagði það gott árið 2020. Þeir sem koma að sýningunni núna segja þvílíka nostalgíu fylgja uppsetningunni. „Þetta er einhvern veginn alltaf búið að vera partur af lífi mínu. Lilli er eiginlega bróðir minn. Þetta er búið að vera allt mitt líf og þetta eru búin að vera mjög erfið fimm ár að vera ekki í Brúðubílinum.“ Fall er fararheill Hörður segir pakkaða dagskrá fram undan í sumar og segir Brúðubílinn kominn til að vera í allaveg nokkur ár. Til stóð að frumsýna í gær en ekki rættist úr því. „Það var bara rosalega mikið óveður og svo mikill vindur. Við vildum bara ekki senda börn út í svona veður svo við ákváðum að aflýsa frumsýniningunni.“ Fall er fararheill og bara bjart framundan? „Algjörlega!“ Það er óhætt að segja að Lilli api hafi verið í banastuði þrátt fyrir fimm ára pásu. En brot af frumsýningunni í dag má sjá í spilaranum hér að ofan. Helga Birna Hauksdóttir og Karítas Sif Bjarkadóttir voru einnig í banastuði sem trúðastelpa og blárefur. Helga Birna sagði það skemmtilegasta við Brúðubílinn vera að gleðja börnin og heyra þau taka undir. Karítas Sif tók að sjálfsögðu undir það í karakter sem blárefur.
Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning