Alda María nýr formaður Heimdallar Lovísa Arnardóttir skrifar 3. júní 2025 21:23 Júlíus Viggó, fráfarandi formaður, og Alda María, nýr formaður Heimdallar. Aðsend Alda María Þórðardóttir var sjálfkjörin formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins í Valhöll í kvöld. Í tilkynningu kemur fram að Alda María hafi á liðnu starfsári verið viðburðarstjóri Heimdallar auk þess að hafa gegnt varaformennsku í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands. „Ég vil þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og ekki síst Júlíusi fyrir vel unninn störf seinustu tvö ár sem formaður Heimdallar. Tilhlökkunin er mikil fyrir komandi starfsári og hlakka ég til að vinna með nýrri og öflugri stjórn,“ segir Alda María Þórðardóttir í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Júlíus Viggó Ólafsson hafi verið sæmdur silfurmerki Heimdallar fyrir störf sín í þágu félagsins á fundinum. „Það er mér mikill heiður að hafa fengið að leiða þetta merka félag okkar undanfarin tvö ár. Ég er stoltur af því verki sem ég skil eftir mig og ber fullt traust til Öldu Maríu og stjórnarinnar sem tekur nú við keflinu. Heimdallur er öflugasta félag ungra sjálfstæðismanna á landinu og mun halda áfram að vaxa og dafna undir nýrri forystu,“ segir Júlíus Viggó Ólafsson. Stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2025-2026 er eftirfarandi: Alda María Þórðardóttir, formaður Oliver Einar Nordquist, varaformaður Geir Zoega Stephanie Sara Drífudóttir Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Magnús Daði Eyjólfsson Katrín Anna Karlsdóttir Eiríkur Kúld Viktorsson Erna Birgisdóttir Bríet Járngerður Unnardóttir Þórdís Katla Einarsdóttir Viktor Orrason Þór Trausti Steingrímsson Kristján Dagur Jónsson Ari Björn Björnsson Leifur Steinn Gunnarsson Tómas Orri Tryggvason Anna Fríða Ingvarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Alda María hafi á liðnu starfsári verið viðburðarstjóri Heimdallar auk þess að hafa gegnt varaformennsku í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands. „Ég vil þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og ekki síst Júlíusi fyrir vel unninn störf seinustu tvö ár sem formaður Heimdallar. Tilhlökkunin er mikil fyrir komandi starfsári og hlakka ég til að vinna með nýrri og öflugri stjórn,“ segir Alda María Þórðardóttir í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Júlíus Viggó Ólafsson hafi verið sæmdur silfurmerki Heimdallar fyrir störf sín í þágu félagsins á fundinum. „Það er mér mikill heiður að hafa fengið að leiða þetta merka félag okkar undanfarin tvö ár. Ég er stoltur af því verki sem ég skil eftir mig og ber fullt traust til Öldu Maríu og stjórnarinnar sem tekur nú við keflinu. Heimdallur er öflugasta félag ungra sjálfstæðismanna á landinu og mun halda áfram að vaxa og dafna undir nýrri forystu,“ segir Júlíus Viggó Ólafsson. Stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2025-2026 er eftirfarandi: Alda María Þórðardóttir, formaður Oliver Einar Nordquist, varaformaður Geir Zoega Stephanie Sara Drífudóttir Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Magnús Daði Eyjólfsson Katrín Anna Karlsdóttir Eiríkur Kúld Viktorsson Erna Birgisdóttir Bríet Járngerður Unnardóttir Þórdís Katla Einarsdóttir Viktor Orrason Þór Trausti Steingrímsson Kristján Dagur Jónsson Ari Björn Björnsson Leifur Steinn Gunnarsson Tómas Orri Tryggvason Anna Fríða Ingvarsdóttir
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira