Forsætisráðherra Hollands segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2025 14:10 Dick Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá 2. júlí á síðasta ári. EPA Dick Schoof, forsætisráðherra Hollands, hefur tilkynnt um afsögn sína úr embætti. Tilkynningin kemur fáeinum klukkustundum eftir að Geert Wilders tilkynnti að hægriöfgaflokkurinn PVV hefði ákveðið að segja skilið við ríkisstjórnina í kjölfar deilna um innflytjendamál. Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári. Holland Kosningar í Hollandi Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári.
Holland Kosningar í Hollandi Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17