Jamil og Margrét áfram: Bæði með mikinn metnað og mikið keppnisskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 17:31 Jamil Abiad er búinn að framlengja samning sinn um tvö ár og heldur aðstoðarþjálfara sinum líka. Vísir/Diego Jamil Abiad og Margrét Ósk Einarsdóttir hafa framlengt samning sinn sem þjálfarar kvennaliðs Vals í Bónus deildinni í körfubolta. Nýi samningurinn er til tveggja ára eða til sumarsins 2027. Jamil er aðalþjálfari en Margrét aðstoðar hann. Valskonur komust í undanúrslitin í Bónus deildinni í vetur á fyrsta tímabili þeirra Jamils og Margrétar með liðið. „Það er magnað að hugsa til þess að ég sé að fara inn í mitt fjórða ár hér hjá félaginu. Þetta er orðið heimili mitt og ég er þakklátur fyrir að fá að starfa í frábæru umhverfi með frábæru fólki. Ég hlakka mikið til komandi tímabils þar sem við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við náðum síðasta tímabil. Við erum með frábæran hóp og við erum á réttri leið,“ sagði Jamil Abiad í viðtali við miðla Valsmanna. Margrét er uppalinn Valsari en hún hefur verið að þjálfa yngri flokka hjá félaginu undanfarin ár. Hún er einnig í þjálfarateymi hjá yngri landsliðum frá árinu 2019. Í sumar er hún aðstoðarþjálfari átján ára landsliðs kvenna. „Ég er mjög spennt fyrir næsta tímabili og samstarf okkar Jamil gekk mjög vel. Við erum bæði með mikinn metnað og mikið keppnisskap,“ sagði Margrét. „Við getum verið stolt af þeim árangri sem við höfum náð en við viljum fara alla leið með liðið. Valur er ein stór fjölskylda í öllum boltagreinum og það eru forréttindi að fá að starfa hjá svona flottum klúbb sem Valur er. Það er líka spennandi fyrir mig að halda áfram að þjálfa elstu yngri flokka félagsins, við eigum marga góða árganga sem eru að koma upp og framtíðin er heldur betur björt á Hlíðarenda,“ sagði Margrét. View this post on Instagram A post shared by Valur Körfubolti (@valurkarfa) Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira
Nýi samningurinn er til tveggja ára eða til sumarsins 2027. Jamil er aðalþjálfari en Margrét aðstoðar hann. Valskonur komust í undanúrslitin í Bónus deildinni í vetur á fyrsta tímabili þeirra Jamils og Margrétar með liðið. „Það er magnað að hugsa til þess að ég sé að fara inn í mitt fjórða ár hér hjá félaginu. Þetta er orðið heimili mitt og ég er þakklátur fyrir að fá að starfa í frábæru umhverfi með frábæru fólki. Ég hlakka mikið til komandi tímabils þar sem við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við náðum síðasta tímabil. Við erum með frábæran hóp og við erum á réttri leið,“ sagði Jamil Abiad í viðtali við miðla Valsmanna. Margrét er uppalinn Valsari en hún hefur verið að þjálfa yngri flokka hjá félaginu undanfarin ár. Hún er einnig í þjálfarateymi hjá yngri landsliðum frá árinu 2019. Í sumar er hún aðstoðarþjálfari átján ára landsliðs kvenna. „Ég er mjög spennt fyrir næsta tímabili og samstarf okkar Jamil gekk mjög vel. Við erum bæði með mikinn metnað og mikið keppnisskap,“ sagði Margrét. „Við getum verið stolt af þeim árangri sem við höfum náð en við viljum fara alla leið með liðið. Valur er ein stór fjölskylda í öllum boltagreinum og það eru forréttindi að fá að starfa hjá svona flottum klúbb sem Valur er. Það er líka spennandi fyrir mig að halda áfram að þjálfa elstu yngri flokka félagsins, við eigum marga góða árganga sem eru að koma upp og framtíðin er heldur betur björt á Hlíðarenda,“ sagði Margrét. View this post on Instagram A post shared by Valur Körfubolti (@valurkarfa)
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira