Nýr verslunarkjarni opnaður á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2025 13:06 Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans Eymundsson (t.v.), og Albert Þór Magnússon kaupmaður sem eru alsælir með nýja verslunarkjarnann á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Austurgarður er nafn nýs verslunarkjarna á Selfossi, sem hefur verið opnaður austast í bæjarfélaginu. Þar eru verslunareigendur meðal annars að horfa til staðsetningar nýrrar Ölfusárbrúar, sem verður ekki langt frá nýja kjarnanum. Anna Árnadóttir, sem tengist nýja verslunarkjarnanum, tilkynnti nafnið en um fimm hundruð tillögur bárust. Vegleg verðlaun voru fyrir besta nafnið en sjö einstaklingar stungu upp á nafninu sem var valið, Austurgarður. Í Austurgarði eru fjórar verslanir. Gina Tricot, Emil & Lína, Penninn Eymundsson og H-verslun. Albert Þór Magnússon, kaupmaður og Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans Eymundsson eru ánægðir með nýja verslunarkjarnann. Albert, nýja Ölfusárbrúin, spilar hún eitthvað inn í þetta? „Auðvitað er þessi verslunarkjarni ótrúlega vel staðsettur gagnvart þessari merkilegu brú, sem hefur verið svo lengi í bígerð. Við erum auðvitað að horfa til þess að við erum með verslun hérna fyrir, sem heitir Lindex og er við hliðina á Bónus. Hérna er svo ÁTVR og líka Almar bakari,” segir Albert. Á svæðinu má einnig finna Byko, Húsasmiðjuna og Íslandspóst svo eitthvað sé nefnt. Anna Árnadóttir tilkynnti um nafnið á nýja verslunarkjarnanum en það er Austurgarður og er hann við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingimar, er þetta ekki bara allt meiriháttar? „Jú, jú, okkur líst bara mjög vel á þetta. Það er bara heiður fyrir okkur að vera á þessum stað,“ segir Ingimar. Penninn Eymundsson var í nýja miðbænum á Selfossi en vildi flytja sig í nýtt og stærra húsnæði. „Við vorum alltaf að leita að svona húsnæði og það er alveg ótrúlega vel byggt þetta hús, beinar línur eins og þeir segja smiðirnir og Hannes Þór Ottesen, sem byggði þetta hefur staðið sig alveg frábærlega í þessari framkvæmd með okkur,“ bætir Ingimar við. Albert og Ingimar með Hannesi Þór Ottesen, sem sá um smíði hússins og Linda Björk Bjarnar, konu hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Röð myndaðist í gær við verslanirnar í nýja verslunarkjarnanum en opnað var klukkan 12:00.Aðsend Árborg Verslun Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Anna Árnadóttir, sem tengist nýja verslunarkjarnanum, tilkynnti nafnið en um fimm hundruð tillögur bárust. Vegleg verðlaun voru fyrir besta nafnið en sjö einstaklingar stungu upp á nafninu sem var valið, Austurgarður. Í Austurgarði eru fjórar verslanir. Gina Tricot, Emil & Lína, Penninn Eymundsson og H-verslun. Albert Þór Magnússon, kaupmaður og Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans Eymundsson eru ánægðir með nýja verslunarkjarnann. Albert, nýja Ölfusárbrúin, spilar hún eitthvað inn í þetta? „Auðvitað er þessi verslunarkjarni ótrúlega vel staðsettur gagnvart þessari merkilegu brú, sem hefur verið svo lengi í bígerð. Við erum auðvitað að horfa til þess að við erum með verslun hérna fyrir, sem heitir Lindex og er við hliðina á Bónus. Hérna er svo ÁTVR og líka Almar bakari,” segir Albert. Á svæðinu má einnig finna Byko, Húsasmiðjuna og Íslandspóst svo eitthvað sé nefnt. Anna Árnadóttir tilkynnti um nafnið á nýja verslunarkjarnanum en það er Austurgarður og er hann við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingimar, er þetta ekki bara allt meiriháttar? „Jú, jú, okkur líst bara mjög vel á þetta. Það er bara heiður fyrir okkur að vera á þessum stað,“ segir Ingimar. Penninn Eymundsson var í nýja miðbænum á Selfossi en vildi flytja sig í nýtt og stærra húsnæði. „Við vorum alltaf að leita að svona húsnæði og það er alveg ótrúlega vel byggt þetta hús, beinar línur eins og þeir segja smiðirnir og Hannes Þór Ottesen, sem byggði þetta hefur staðið sig alveg frábærlega í þessari framkvæmd með okkur,“ bætir Ingimar við. Albert og Ingimar með Hannesi Þór Ottesen, sem sá um smíði hússins og Linda Björk Bjarnar, konu hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Röð myndaðist í gær við verslanirnar í nýja verslunarkjarnanum en opnað var klukkan 12:00.Aðsend
Árborg Verslun Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira