Kökuskreytingar og þjóðdansar á „Fjör í Flóa“ í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. maí 2025 12:18 Dráttarvélasýningin á „Fjör í Flóa“ vekur alltaf mikla athygli. Aðsend Dráttarvélasýning, saumasýning, kökuskreytingakeppni og þjóðdansar, auk vöfflubaksturs verður meðal annars á boðstólnum í dag á hátíðinni „Fjör í Flóa“ í Flóahreppi austan við Selfoss. „Fjör í Flóa“ er fjölskyldu og menningarhátíð þar sem allir geta fundið eitthvað við hæfi. Hátíðin hófst í gær með fjölbreyttri dagskrá, meðal annars fjölskyldu kvöldgöngu í gærkvöldi þar sem gengið var í eina og hálfa klukkustund í kringum vatnið á bænum Dalbæ og komið við í svokölluðum Haugshellum. Í dag verður líka mikið um að vera eins og Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps þekkir manna best. Dagskráin byrjaði í Þingborg, félagsheimili sveitarinnar klukkan 12:00 en þar er opið hús til klukkan 17:00 í dag. „Það verður dráttarvélasýning, við erum með kökuskreytingakeppni, hjólarallý og svo ætla Solla og Halla í Latabæ að kíkja á okkur. Svo erum við með verðlaunaafhendingu og svo ætla Fríða Hansen og Alexander Freyr að koma og spila fyrir okkur. Svo verðum við með sýningu frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur,“ segir Sigrún Hrefna. Mikil og góð þátttaka var í göngunni í gærkvöldi.Aðsend Svo verða sölubásar í Þingborg, saumavélasýning, fatamarkaður og kvenfélagið með sína landsfrægu vöfflusölu og kökubasar. Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps.Aðsend „Þetta er alveg geggjuð dagskrá, við hvetjum alla til að koma. Við ætlum líka að sýna kornskurðarvél frá Flóakorni, hún verður á túninu hjá okkur og það verður bara líf og fjör og æðisleg stemning í allan dag“, segir Sigrún Hrefna. Ekkert kostar inn á hátíðina. „Við erum bara ótrúlega spennt og hlökkum bara til að sjá alla í dag, þetta verður bara skemmtilegt enda frábært veður og allir mjög spenntir fyrir deginum“, segir Sigrún Hrefna að lokum. Hér er hægt að sjá dagskrá hátíðarinnar í heild sinni.Aðsend Flóahreppur Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
„Fjör í Flóa“ er fjölskyldu og menningarhátíð þar sem allir geta fundið eitthvað við hæfi. Hátíðin hófst í gær með fjölbreyttri dagskrá, meðal annars fjölskyldu kvöldgöngu í gærkvöldi þar sem gengið var í eina og hálfa klukkustund í kringum vatnið á bænum Dalbæ og komið við í svokölluðum Haugshellum. Í dag verður líka mikið um að vera eins og Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps þekkir manna best. Dagskráin byrjaði í Þingborg, félagsheimili sveitarinnar klukkan 12:00 en þar er opið hús til klukkan 17:00 í dag. „Það verður dráttarvélasýning, við erum með kökuskreytingakeppni, hjólarallý og svo ætla Solla og Halla í Latabæ að kíkja á okkur. Svo erum við með verðlaunaafhendingu og svo ætla Fríða Hansen og Alexander Freyr að koma og spila fyrir okkur. Svo verðum við með sýningu frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur,“ segir Sigrún Hrefna. Mikil og góð þátttaka var í göngunni í gærkvöldi.Aðsend Svo verða sölubásar í Þingborg, saumavélasýning, fatamarkaður og kvenfélagið með sína landsfrægu vöfflusölu og kökubasar. Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps.Aðsend „Þetta er alveg geggjuð dagskrá, við hvetjum alla til að koma. Við ætlum líka að sýna kornskurðarvél frá Flóakorni, hún verður á túninu hjá okkur og það verður bara líf og fjör og æðisleg stemning í allan dag“, segir Sigrún Hrefna. Ekkert kostar inn á hátíðina. „Við erum bara ótrúlega spennt og hlökkum bara til að sjá alla í dag, þetta verður bara skemmtilegt enda frábært veður og allir mjög spenntir fyrir deginum“, segir Sigrún Hrefna að lokum. Hér er hægt að sjá dagskrá hátíðarinnar í heild sinni.Aðsend
Flóahreppur Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira