Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 30. maí 2025 22:42 Cecilía Þórðardóttir er verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. Vísir Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. Framkvæmdasvæðið nær frá gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og að gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar. Miðeyjan verður minnkuð, girðingin þar fjarlægð og vegrið sett upp í staðinn. Með smærri miðeyju er hægt að koma fyrir nýrri akrein með akstursstefnu í suður. Á sama tíma verður hægri akreinin í suðurátt gerð að forgangsrein fyrir strætisvagna. Svona verður akreina fjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Vonir standa til að framkvæmdir hefjist á næstu dögum að sögn segir Cecilía Þórðardóttir, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. „Að loknum framkvæmdum verða áfram tvær akreinar í suðurátt fyrir almenna umferð, auð auki sérakreinar fyrir strætó,“ segir Cecilía. Viðbúið er að það verði einhverjar tafir á svæðinu í sumar. Allur kaflinn verður fræstur og malbikaður upp á nýtt. „Það verða einhverjar þrengingar og eitthvað um lokanir á einstaka akreinum. Þannig við biðjum fólk um að sýna því tillitssemi og biðlund,“ segir Cecilía. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki um miðjan ágúst, áður en umferðin nær hámarki á ný. Sem fyrr segir verður einungis ný akrein með akstursstefnu í suður, en til skoðunar er einnig að bæta við akrein til norðurs. „Við skoðum það svo í framhaldinu,“ segir Cecilía. Þá að bæta við strætóakrein til norðurs líka? „Já, við stefnum á það.“ Vegagerð Reykjavík Umferðaröryggi Strætó Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Framkvæmdasvæðið nær frá gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og að gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar. Miðeyjan verður minnkuð, girðingin þar fjarlægð og vegrið sett upp í staðinn. Með smærri miðeyju er hægt að koma fyrir nýrri akrein með akstursstefnu í suður. Á sama tíma verður hægri akreinin í suðurátt gerð að forgangsrein fyrir strætisvagna. Svona verður akreina fjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Vonir standa til að framkvæmdir hefjist á næstu dögum að sögn segir Cecilía Þórðardóttir, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. „Að loknum framkvæmdum verða áfram tvær akreinar í suðurátt fyrir almenna umferð, auð auki sérakreinar fyrir strætó,“ segir Cecilía. Viðbúið er að það verði einhverjar tafir á svæðinu í sumar. Allur kaflinn verður fræstur og malbikaður upp á nýtt. „Það verða einhverjar þrengingar og eitthvað um lokanir á einstaka akreinum. Þannig við biðjum fólk um að sýna því tillitssemi og biðlund,“ segir Cecilía. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki um miðjan ágúst, áður en umferðin nær hámarki á ný. Sem fyrr segir verður einungis ný akrein með akstursstefnu í suður, en til skoðunar er einnig að bæta við akrein til norðurs. „Við skoðum það svo í framhaldinu,“ segir Cecilía. Þá að bæta við strætóakrein til norðurs líka? „Já, við stefnum á það.“
Vegagerð Reykjavík Umferðaröryggi Strætó Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira