Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 30. maí 2025 22:42 Cecilía Þórðardóttir er verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. Vísir Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. Framkvæmdasvæðið nær frá gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og að gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar. Miðeyjan verður minnkuð, girðingin þar fjarlægð og vegrið sett upp í staðinn. Með smærri miðeyju er hægt að koma fyrir nýrri akrein með akstursstefnu í suður. Á sama tíma verður hægri akreinin í suðurátt gerð að forgangsrein fyrir strætisvagna. Svona verður akreina fjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Vonir standa til að framkvæmdir hefjist á næstu dögum að sögn segir Cecilía Þórðardóttir, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. „Að loknum framkvæmdum verða áfram tvær akreinar í suðurátt fyrir almenna umferð, auð auki sérakreinar fyrir strætó,“ segir Cecilía. Viðbúið er að það verði einhverjar tafir á svæðinu í sumar. Allur kaflinn verður fræstur og malbikaður upp á nýtt. „Það verða einhverjar þrengingar og eitthvað um lokanir á einstaka akreinum. Þannig við biðjum fólk um að sýna því tillitssemi og biðlund,“ segir Cecilía. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki um miðjan ágúst, áður en umferðin nær hámarki á ný. Sem fyrr segir verður einungis ný akrein með akstursstefnu í suður, en til skoðunar er einnig að bæta við akrein til norðurs. „Við skoðum það svo í framhaldinu,“ segir Cecilía. Þá að bæta við strætóakrein til norðurs líka? „Já, við stefnum á það.“ Vegagerð Reykjavík Umferðaröryggi Strætó Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Framkvæmdasvæðið nær frá gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og að gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar. Miðeyjan verður minnkuð, girðingin þar fjarlægð og vegrið sett upp í staðinn. Með smærri miðeyju er hægt að koma fyrir nýrri akrein með akstursstefnu í suður. Á sama tíma verður hægri akreinin í suðurátt gerð að forgangsrein fyrir strætisvagna. Svona verður akreina fjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Vonir standa til að framkvæmdir hefjist á næstu dögum að sögn segir Cecilía Þórðardóttir, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. „Að loknum framkvæmdum verða áfram tvær akreinar í suðurátt fyrir almenna umferð, auð auki sérakreinar fyrir strætó,“ segir Cecilía. Viðbúið er að það verði einhverjar tafir á svæðinu í sumar. Allur kaflinn verður fræstur og malbikaður upp á nýtt. „Það verða einhverjar þrengingar og eitthvað um lokanir á einstaka akreinum. Þannig við biðjum fólk um að sýna því tillitssemi og biðlund,“ segir Cecilía. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki um miðjan ágúst, áður en umferðin nær hámarki á ný. Sem fyrr segir verður einungis ný akrein með akstursstefnu í suður, en til skoðunar er einnig að bæta við akrein til norðurs. „Við skoðum það svo í framhaldinu,“ segir Cecilía. Þá að bæta við strætóakrein til norðurs líka? „Já, við stefnum á það.“
Vegagerð Reykjavík Umferðaröryggi Strætó Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira