GeoSilica hefur framleiðslu á Þeistareykjum Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2025 14:02 Ríkarður S. Ríkarðsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar og nýsköpunar hjá Landsvirkjun, Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri GeoSilica og Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri Vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun, undirrita samstarfssamning fyrirtækjanna. Landsvirkjun GeoSilica mun hefna starfsemi í nýju húsi á fjölnýtingarlóð Landsvirkjunar á Þeistareykjum komandi haust. Samningur þessa efnis var undirritaður í gær en fyrirtækið hefur samið við Landsvirkjun um leigu á húsinu, afhendingu auðlindastrauma á Þeistareykjum og samstarf til næstu ára. Frá þessu segir í tilkynningu frá Landsvirkjun, en þar kemur fram að samstarfið marki upphaf fjölnýtingar á Þeistareykjum til framtíðar. „GeoSilica var stofnað af Fida Abu Libdeh árið 2012. Fyrirtækið framleiðir náttúruleg fæðubótarefni í vökvaformi til daglegrar inntöku. GeoSilica vinnur steinefni úr jarðhitasvæðum Íslands og þróar 100% náttúrulegar og vegan-vottaðar gæðavörur. Kísill er eitt algengasta steinefni heims og finnst víðsvegar í náttúrunni. Hann gegnir mikilvægu hlutverki í mannslíkamanum og vörur GeoSilica auðvelda upptöku hans. Kísill úr jarðhitavökva frá Þeistareykjastöð verður nýttur til framleiðslunnar. Hluti lóðar milli skiljustöðvar og aflstöðvar Landsvirkjunar verður svokölluð fjölnýtingarlóð. Þar reisir Landsvirkjun hús sem leigt verður til GeoSilica. GeoSilica fær auðlindastrauma beint frá jarðvarmavinnslu Þeistareykjastöðvar. Vonir standa til að starfsemi geti hafist næsta haust eða sumarið 2026,“ segir í tilkynningunni. Þingeyjarsveit Landsvirkjun Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Samningur þessa efnis var undirritaður í gær en fyrirtækið hefur samið við Landsvirkjun um leigu á húsinu, afhendingu auðlindastrauma á Þeistareykjum og samstarf til næstu ára. Frá þessu segir í tilkynningu frá Landsvirkjun, en þar kemur fram að samstarfið marki upphaf fjölnýtingar á Þeistareykjum til framtíðar. „GeoSilica var stofnað af Fida Abu Libdeh árið 2012. Fyrirtækið framleiðir náttúruleg fæðubótarefni í vökvaformi til daglegrar inntöku. GeoSilica vinnur steinefni úr jarðhitasvæðum Íslands og þróar 100% náttúrulegar og vegan-vottaðar gæðavörur. Kísill er eitt algengasta steinefni heims og finnst víðsvegar í náttúrunni. Hann gegnir mikilvægu hlutverki í mannslíkamanum og vörur GeoSilica auðvelda upptöku hans. Kísill úr jarðhitavökva frá Þeistareykjastöð verður nýttur til framleiðslunnar. Hluti lóðar milli skiljustöðvar og aflstöðvar Landsvirkjunar verður svokölluð fjölnýtingarlóð. Þar reisir Landsvirkjun hús sem leigt verður til GeoSilica. GeoSilica fær auðlindastrauma beint frá jarðvarmavinnslu Þeistareykjastöðvar. Vonir standa til að starfsemi geti hafist næsta haust eða sumarið 2026,“ segir í tilkynningunni.
Þingeyjarsveit Landsvirkjun Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira