Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. júní 2025 10:03 Katy Perry og Orlando Bloom á MTV-hátíðinni í fyrra. Þau virðast ekki hafa borið saman brækur sínar fyrir hátíðina. Getty Poppsöngkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru hætt saman eftir margra ára samband ef marka má dægurmiðla vestanhafs. Síðustu vikur hafa borist reglulegar fréttir af erfiðleikum í sambandi þeirra. „Katy og Orlando eru hætt saman en eru enn vinir,“ segir heimildarmaður US Weekly sem er sagður náinn parinu um stöðu mála. Hin 40 ára Perry og hinn 48 ára Bloom eiga saman dótturina Daisy og hafa verið saman með hléum frá 2016. „Katy er auðvitað í uppnámi en er fegin að þurfa ekki að fara í gegnum annan skilnað, því það var versta tímabilið í lífi hennar,“ sagði sami heimildarmaður en Perry skildi við leikarann Russell Brand árið 2012 eftir tveggja ára hjónaband. Skilnaðurinn er sagður hafa verið lengi á leiðinni og sambandið verið á hálum ís undanfarna mánuði. Parið hefur verið lítið saman frá því Perry fór í Lifetimes-tónleikaferðalag sitt fyrr á árinu. Annar heimildarmaður US Weekly segir það hafa verið altalað meðal fólks í kringum parið að sambandið væri að líða undir lok. Í síðustu viku var greint frá því að parið hefði rifist mikið yfir þátttöku Perry í geimskoti Blue Origin í apríl. Bloom hafi fundist geimferðalagið stutta vera „vandræðalegt“ og „aulahrollsvaldandi“. Perry var aftur á móti sár yfir því að unnustinn skyldi ekki styðja sig betur. Perry og Bloom voru fyrst orðuð hvort við annað í janúar 2016 þegar sást til þeirra saman í eftirpartýum eftir Golden Globes-hátíðina það árið. Parið hætti stuttlega saman í mars 2017 og byrjuðu svo aftur saman 2018. Þau trúlofuðust síðan á Valentínusardag 2019 og ári síðar tilkynnti Perry að hún ætti von á barni. Dóttirin Daisy Dove fæddist í ágúst 2020 en Bloom á fyrir fjórtán ára soninn Flynn. Þrátt fyrir að hafa verið trúlofuð í sex ár segir heimildarmaður að parið hafi aldrei skipulagt brúðkaup eða valið sér dagsetningu. Kannski það hafi verið fyrir bestu. Ástin og lífið Tímamót Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
„Katy og Orlando eru hætt saman en eru enn vinir,“ segir heimildarmaður US Weekly sem er sagður náinn parinu um stöðu mála. Hin 40 ára Perry og hinn 48 ára Bloom eiga saman dótturina Daisy og hafa verið saman með hléum frá 2016. „Katy er auðvitað í uppnámi en er fegin að þurfa ekki að fara í gegnum annan skilnað, því það var versta tímabilið í lífi hennar,“ sagði sami heimildarmaður en Perry skildi við leikarann Russell Brand árið 2012 eftir tveggja ára hjónaband. Skilnaðurinn er sagður hafa verið lengi á leiðinni og sambandið verið á hálum ís undanfarna mánuði. Parið hefur verið lítið saman frá því Perry fór í Lifetimes-tónleikaferðalag sitt fyrr á árinu. Annar heimildarmaður US Weekly segir það hafa verið altalað meðal fólks í kringum parið að sambandið væri að líða undir lok. Í síðustu viku var greint frá því að parið hefði rifist mikið yfir þátttöku Perry í geimskoti Blue Origin í apríl. Bloom hafi fundist geimferðalagið stutta vera „vandræðalegt“ og „aulahrollsvaldandi“. Perry var aftur á móti sár yfir því að unnustinn skyldi ekki styðja sig betur. Perry og Bloom voru fyrst orðuð hvort við annað í janúar 2016 þegar sást til þeirra saman í eftirpartýum eftir Golden Globes-hátíðina það árið. Parið hætti stuttlega saman í mars 2017 og byrjuðu svo aftur saman 2018. Þau trúlofuðust síðan á Valentínusardag 2019 og ári síðar tilkynnti Perry að hún ætti von á barni. Dóttirin Daisy Dove fæddist í ágúst 2020 en Bloom á fyrir fjórtán ára soninn Flynn. Þrátt fyrir að hafa verið trúlofuð í sex ár segir heimildarmaður að parið hafi aldrei skipulagt brúðkaup eða valið sér dagsetningu. Kannski það hafi verið fyrir bestu.
Ástin og lífið Tímamót Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25
Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45
Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein