Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. maí 2025 21:02 Áslaug Salka, hjúkrunardeildarstjóri, segir bjölluna fyrir alla krakkana á barnaspítalanum. Vísir/Bjarni Það er mikilægt að fagna litlu sigrunum og því var sett upp áfangabjalla á Barnaspítala Hringsins. Deildarstjóri segir bjölluna eitthvað fyrir krakkana til að hlakka til. Það var mamma Þorsteins Elfars, sem berst við bráðaeitilfrumuhvítblæði, sem stakk upp á að bjallan yrði sett upp og fékk hann að vígja bjölluna á dögunum. „Þessi umræða hafði áður komið upp og okkur fannst skemmtilegt að geta fagnað áföngum, það þarf ekki endilega að vera risaáfangar eða lok meðferðar eða eitthvað slíkt. Það geta líka verið litlir áfangasigrar eða litlar breytingar,“ segir Áslaug Salka Grétarsdóttir, hjúkrunarstjóri á barnadeild Landspítalans. Áfangabjöllur má víða finna á krabbameinsdeildum erlendis. „Þetta kemur svolítið úr krabbameinsheiminum en okkur finnst mikilvægt að þetta sé fyrir öll börn hér á barnaspítalanum og allir geti fagnað sigrum og áföngum.“ Bjallan er staðsett við leikstofuna, sem er eins konar hjarta barnaspítalans. „Hér eru leikskólakennarar og kennarar og bara frábært fólk sem lætur þau gleyma í smá stund að þau eru sjúklingar,“ segir Áslaug. „Ég get ímyndað mér að það sé eitthvað til að hlakka til, að það sé eitthvað sem gefi von. Og svo líka ákveðið fjör, það getur líka verið gaman að fá bara aðeins að sprella.“ Landspítalinn Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Það var mamma Þorsteins Elfars, sem berst við bráðaeitilfrumuhvítblæði, sem stakk upp á að bjallan yrði sett upp og fékk hann að vígja bjölluna á dögunum. „Þessi umræða hafði áður komið upp og okkur fannst skemmtilegt að geta fagnað áföngum, það þarf ekki endilega að vera risaáfangar eða lok meðferðar eða eitthvað slíkt. Það geta líka verið litlir áfangasigrar eða litlar breytingar,“ segir Áslaug Salka Grétarsdóttir, hjúkrunarstjóri á barnadeild Landspítalans. Áfangabjöllur má víða finna á krabbameinsdeildum erlendis. „Þetta kemur svolítið úr krabbameinsheiminum en okkur finnst mikilvægt að þetta sé fyrir öll börn hér á barnaspítalanum og allir geti fagnað sigrum og áföngum.“ Bjallan er staðsett við leikstofuna, sem er eins konar hjarta barnaspítalans. „Hér eru leikskólakennarar og kennarar og bara frábært fólk sem lætur þau gleyma í smá stund að þau eru sjúklingar,“ segir Áslaug. „Ég get ímyndað mér að það sé eitthvað til að hlakka til, að það sé eitthvað sem gefi von. Og svo líka ákveðið fjör, það getur líka verið gaman að fá bara aðeins að sprella.“
Landspítalinn Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira