Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. maí 2025 21:02 Áslaug Salka, hjúkrunardeildarstjóri, segir bjölluna fyrir alla krakkana á barnaspítalanum. Vísir/Bjarni Það er mikilægt að fagna litlu sigrunum og því var sett upp áfangabjalla á Barnaspítala Hringsins. Deildarstjóri segir bjölluna eitthvað fyrir krakkana til að hlakka til. Það var mamma Þorsteins Elfars, sem berst við bráðaeitilfrumuhvítblæði, sem stakk upp á að bjallan yrði sett upp og fékk hann að vígja bjölluna á dögunum. „Þessi umræða hafði áður komið upp og okkur fannst skemmtilegt að geta fagnað áföngum, það þarf ekki endilega að vera risaáfangar eða lok meðferðar eða eitthvað slíkt. Það geta líka verið litlir áfangasigrar eða litlar breytingar,“ segir Áslaug Salka Grétarsdóttir, hjúkrunarstjóri á barnadeild Landspítalans. Áfangabjöllur má víða finna á krabbameinsdeildum erlendis. „Þetta kemur svolítið úr krabbameinsheiminum en okkur finnst mikilvægt að þetta sé fyrir öll börn hér á barnaspítalanum og allir geti fagnað sigrum og áföngum.“ Bjallan er staðsett við leikstofuna, sem er eins konar hjarta barnaspítalans. „Hér eru leikskólakennarar og kennarar og bara frábært fólk sem lætur þau gleyma í smá stund að þau eru sjúklingar,“ segir Áslaug. „Ég get ímyndað mér að það sé eitthvað til að hlakka til, að það sé eitthvað sem gefi von. Og svo líka ákveðið fjör, það getur líka verið gaman að fá bara aðeins að sprella.“ Landspítalinn Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Það var mamma Þorsteins Elfars, sem berst við bráðaeitilfrumuhvítblæði, sem stakk upp á að bjallan yrði sett upp og fékk hann að vígja bjölluna á dögunum. „Þessi umræða hafði áður komið upp og okkur fannst skemmtilegt að geta fagnað áföngum, það þarf ekki endilega að vera risaáfangar eða lok meðferðar eða eitthvað slíkt. Það geta líka verið litlir áfangasigrar eða litlar breytingar,“ segir Áslaug Salka Grétarsdóttir, hjúkrunarstjóri á barnadeild Landspítalans. Áfangabjöllur má víða finna á krabbameinsdeildum erlendis. „Þetta kemur svolítið úr krabbameinsheiminum en okkur finnst mikilvægt að þetta sé fyrir öll börn hér á barnaspítalanum og allir geti fagnað sigrum og áföngum.“ Bjallan er staðsett við leikstofuna, sem er eins konar hjarta barnaspítalans. „Hér eru leikskólakennarar og kennarar og bara frábært fólk sem lætur þau gleyma í smá stund að þau eru sjúklingar,“ segir Áslaug. „Ég get ímyndað mér að það sé eitthvað til að hlakka til, að það sé eitthvað sem gefi von. Og svo líka ákveðið fjör, það getur líka verið gaman að fá bara aðeins að sprella.“
Landspítalinn Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira