Á spítala eftir samfarir við 583 menn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2025 10:29 Annie Knigt er ein vinsælasta OnlyFans stjarna í Ástralíu. Instagram/Annie Knigt Ástralska OnlyFans-stjarnan Annie Knight var lögð inn á sjúkrahús fyrr í vikunni eftir að hafa tekið þátt í kynlífstilraun þar sem hún stundaði samfarir með 583 karlmönnum á aðeins sex klukkustundum. Knight greindi frá líðan sinni á Instagram í gær. „Að enda á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum á einum degi var ekki á bingóspjaldinu mínu fyrir 2025,“ skrifaði Knight við myndband á Instagram þar sem má sjá hana liggja í sjúkrarúmi með næringu í æð. View this post on Instagram A post shared by annie knight (@anniekknight) Í samtali við Us Weekly sagði hún að henni hafi liðið vel á meðan áskoruninni stóð þann 18. maí síðatliðinn. Dagarnir á eftir hafi verið erfiðir þar sem líkamlegu einkennin hafi farið versnandi. Hún segist hafa verið mjög aum eftir samfarirnar, fengið skurð í klofið og blætt mikið. „Líkaminn minn sagði bara stopp – kortisólið fór upp úr öllu valdi og ekkert virkaði,“ sagði hún. Knight þjáist af legslímuflakki og telur að streita hafi gert einkennin verri. Hún keypti nýverið draumahús sitt og telur að undirbúningurinn fyrir áskorunina hafi aukið álagið enn frekar. „Ég var mjög aum og þurfti að leita til læknis. Líkami minn bara hrundi,“ bætti hún við. „Það er svo sannarlega ekki hollt að sofa hjá 583 manns á einum degi.“ View this post on Instagram A post shared by ANNIE KNIGHT (@annieknight.more) Bleikar grímur og smokkar Annie trúlofaðist kærasta sínum Henry Brayshaw þann 5. maí síðastliðinn og ætlar að taka sér vikufrí frá vinnu til að jafna sig. „Ég ætla að slaka á, sitja úti í sólinni og leyfa líkamanum að ná sér. En þetta stoppar mig ekki – ég mun ná bata,“ sagði hún. Í myndböndum frá viðburðinum má sjá karlmenn ganga í röð að húsinu þar sem áskorunin fór fram. Þeir fengu afhentar bleikar grímur til að hylja andlit sín og smokka áður en þeir gengu inn. View this post on Instagram A post shared by annie knight (@anniekknight) Slíkar öfgakenndar áskoranir hafa færst í aukana meðal OnlyFans-stjarna. Í desember sagðist Lily Phillips hafa sofið hjá 100 karlmönnum á einum degi og stefndi á fjögurra stafa tölu árið 2025. Þá vakti Bonnie Blue einnig athygli fyrr á árinu þegar hún sagði að hún hefði sofið hjá 1.057 karlmönnum á sólarhring. View this post on Instagram A post shared by Bonnie (@bb_schoolies) OnlyFans Bandaríkin Klám Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
„Að enda á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum á einum degi var ekki á bingóspjaldinu mínu fyrir 2025,“ skrifaði Knight við myndband á Instagram þar sem má sjá hana liggja í sjúkrarúmi með næringu í æð. View this post on Instagram A post shared by annie knight (@anniekknight) Í samtali við Us Weekly sagði hún að henni hafi liðið vel á meðan áskoruninni stóð þann 18. maí síðatliðinn. Dagarnir á eftir hafi verið erfiðir þar sem líkamlegu einkennin hafi farið versnandi. Hún segist hafa verið mjög aum eftir samfarirnar, fengið skurð í klofið og blætt mikið. „Líkaminn minn sagði bara stopp – kortisólið fór upp úr öllu valdi og ekkert virkaði,“ sagði hún. Knight þjáist af legslímuflakki og telur að streita hafi gert einkennin verri. Hún keypti nýverið draumahús sitt og telur að undirbúningurinn fyrir áskorunina hafi aukið álagið enn frekar. „Ég var mjög aum og þurfti að leita til læknis. Líkami minn bara hrundi,“ bætti hún við. „Það er svo sannarlega ekki hollt að sofa hjá 583 manns á einum degi.“ View this post on Instagram A post shared by ANNIE KNIGHT (@annieknight.more) Bleikar grímur og smokkar Annie trúlofaðist kærasta sínum Henry Brayshaw þann 5. maí síðastliðinn og ætlar að taka sér vikufrí frá vinnu til að jafna sig. „Ég ætla að slaka á, sitja úti í sólinni og leyfa líkamanum að ná sér. En þetta stoppar mig ekki – ég mun ná bata,“ sagði hún. Í myndböndum frá viðburðinum má sjá karlmenn ganga í röð að húsinu þar sem áskorunin fór fram. Þeir fengu afhentar bleikar grímur til að hylja andlit sín og smokka áður en þeir gengu inn. View this post on Instagram A post shared by annie knight (@anniekknight) Slíkar öfgakenndar áskoranir hafa færst í aukana meðal OnlyFans-stjarna. Í desember sagðist Lily Phillips hafa sofið hjá 100 karlmönnum á einum degi og stefndi á fjögurra stafa tölu árið 2025. Þá vakti Bonnie Blue einnig athygli fyrr á árinu þegar hún sagði að hún hefði sofið hjá 1.057 karlmönnum á sólarhring. View this post on Instagram A post shared by Bonnie (@bb_schoolies)
OnlyFans Bandaríkin Klám Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“