Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Kolbeinn Tumi Daðason og Jón Þór Stefánsson skrifa 22. maí 2025 17:33 Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson, eða Bassi Maraj. Vísir/Vilhelm Raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, réttu nafni Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra utan við heimili sitt í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi í febrúar fyrir rúmum tveimur árum. Bassi segir leigubílstjórann hafa tekið af honum símann eftir að hafa ætlað að rukka hann fjórtán þúsund krónur fyrir aksturinn. Mannlíf greindi fyrst frá ákærunni á hendur Bassa sem loks er komin til meðferðar dómstóla en á þriðja ár er liðið frá atburðum. Samkvæmt heimildum fréttastofu sótti leigubílstjórinn Bassa og tvo til viðbótar um fimmleytið um nóttina í miðbæ Reykjavíkur. Að sögn leigubílstjórans fór einn farþegi úr við Skeifuna án þess að borga og þaðan var haldið í Bryggjuhverfið. Þá yfirgaf annar farþeginn bílinn. Bílstjórinn segist þá hafa krafið Bassa um greiðslu upp á 14 þúsund krónur fyrir farið. Að sögn bílstjórans yfirgaf Bassi þá bílinn án þess að borga en Bassi heldur því fram að hann hafi ætlað að ná í vin sinn til að borga. Bílstjórinn fór þá úr bílnum, tók símann af Bassa sem brást illa við. Upptaka úr leigubílnum meðal sönnunargagna Samkvæmt ákærunni er honum gefið að sök að hafa bitið í hnakka og öxl bílstjórans, kýlt hann í ennið, tekið kverkataki og vafið snúr um háls leigubílstjórans. Annar leigubílstjóri og kona nokkur komu að átökunum sem vöktu einhverja íbúa af værum blundi því leigubílstjórinn þrýsti á bílflautuna til að vekja athygli á árásinni. Þetta var í febrúar 2023 en það var svo í janúar síðastliðnum sem leigubílstjórinn mætti á lögreglustöðina á Vínlandsleið í Grafarvogi og lagði fram formlega kæru. Kærunni fylgdi áverkavottorð en auk þess er upptaka úr leigubílnum umrædda nótt meðal sönnunargagna í málinu. Amfetamín í poka Þegar Bassi var handtekinn umrædda nótt fundust 0,08 grömm af amfetamíni á honum í poka í buxum hans. Bassi sagði við skýrslutöku ekki kannast við efnin og afsalaði sér þeim til eyðingar. Fram kom við skýrslutöku yfir Bassa viku síðar að honum þætti leitt hvernig málin hefðu þróast og bauðst til að greiða leigubílinn. Bassi er ákærður fyrir brot á 217. grein almennra hegningarlaga en refsing við brotinu getur að hámarki verið eins árs fangelsi. Bassi baðst undan að tjá sig um efni ákærunnar við fréttastofu þegar eftir því var leitað. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Leigumarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16. desember 2024 16:01 Bassi Maraj og Patrekur í svínslegu stuði Veitingastaðurinn Sæta svínið fagnaði átta ára afmæli sínu miðvikudaginn 10. apríl þar sem tónlist, glimmer, sirkus og svínslegt stuð setti sterkan svip á viðburðinn. Fjöldi gesta mætti og samfögnuðu tímamótunum. 17. apríl 2024 09:00 Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Mannlíf greindi fyrst frá ákærunni á hendur Bassa sem loks er komin til meðferðar dómstóla en á þriðja ár er liðið frá atburðum. Samkvæmt heimildum fréttastofu sótti leigubílstjórinn Bassa og tvo til viðbótar um fimmleytið um nóttina í miðbæ Reykjavíkur. Að sögn leigubílstjórans fór einn farþegi úr við Skeifuna án þess að borga og þaðan var haldið í Bryggjuhverfið. Þá yfirgaf annar farþeginn bílinn. Bílstjórinn segist þá hafa krafið Bassa um greiðslu upp á 14 þúsund krónur fyrir farið. Að sögn bílstjórans yfirgaf Bassi þá bílinn án þess að borga en Bassi heldur því fram að hann hafi ætlað að ná í vin sinn til að borga. Bílstjórinn fór þá úr bílnum, tók símann af Bassa sem brást illa við. Upptaka úr leigubílnum meðal sönnunargagna Samkvæmt ákærunni er honum gefið að sök að hafa bitið í hnakka og öxl bílstjórans, kýlt hann í ennið, tekið kverkataki og vafið snúr um háls leigubílstjórans. Annar leigubílstjóri og kona nokkur komu að átökunum sem vöktu einhverja íbúa af værum blundi því leigubílstjórinn þrýsti á bílflautuna til að vekja athygli á árásinni. Þetta var í febrúar 2023 en það var svo í janúar síðastliðnum sem leigubílstjórinn mætti á lögreglustöðina á Vínlandsleið í Grafarvogi og lagði fram formlega kæru. Kærunni fylgdi áverkavottorð en auk þess er upptaka úr leigubílnum umrædda nótt meðal sönnunargagna í málinu. Amfetamín í poka Þegar Bassi var handtekinn umrædda nótt fundust 0,08 grömm af amfetamíni á honum í poka í buxum hans. Bassi sagði við skýrslutöku ekki kannast við efnin og afsalaði sér þeim til eyðingar. Fram kom við skýrslutöku yfir Bassa viku síðar að honum þætti leitt hvernig málin hefðu þróast og bauðst til að greiða leigubílinn. Bassi er ákærður fyrir brot á 217. grein almennra hegningarlaga en refsing við brotinu getur að hámarki verið eins árs fangelsi. Bassi baðst undan að tjá sig um efni ákærunnar við fréttastofu þegar eftir því var leitað. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Leigumarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16. desember 2024 16:01 Bassi Maraj og Patrekur í svínslegu stuði Veitingastaðurinn Sæta svínið fagnaði átta ára afmæli sínu miðvikudaginn 10. apríl þar sem tónlist, glimmer, sirkus og svínslegt stuð setti sterkan svip á viðburðinn. Fjöldi gesta mætti og samfögnuðu tímamótunum. 17. apríl 2024 09:00 Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16. desember 2024 16:01
Bassi Maraj og Patrekur í svínslegu stuði Veitingastaðurinn Sæta svínið fagnaði átta ára afmæli sínu miðvikudaginn 10. apríl þar sem tónlist, glimmer, sirkus og svínslegt stuð setti sterkan svip á viðburðinn. Fjöldi gesta mætti og samfögnuðu tímamótunum. 17. apríl 2024 09:00
Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29