Sigurvegarinn vill banna Ísrael Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2025 12:58 JJ gagnrýnir þátttöku Ísraela í Eurovison. Getty Austurríski tónlistarmaðurinn JJ, sem vann Eurovision á dögunum með laginu Wasted Love, gagnrýnir þátttöku Ísraels í keppninni og segir að landið eigi ekki að fá að keppa á næsta ári. Hann segist ósáttur við kosningakerfið og vill sjá meiri gagnsæi í stigagjöfinni. Þetta kemur fram í viðtali við spænsku sjónvarpsstöðina EL Pais. „Það eru vonbrigði að Ísrael fái enn að taka þátt. Ég vona að keppnin í Vínarborg á næsta ári verði án þeirra. En þetta er á ábyrgð EBU, við listamenn getum aðeins tjáð okkur,“ sagði JJ. EBU eru Samtök evrópskra ríkissjónvarpsstöðva sem standa að Eurovision. Ísrael hafnaði í öðru sæti í keppninni í ár með 357 stig eftir að hafa fengið langflest stig úr símakosningu. JJ gagnrýnir einnig kosningakerfið og telur nauðsynlegt að auka gagnsæi í símatkvæðagreiðslunni. Hann segir að Eurovision þurfi breytingar, sérstaklega þegar komi að því hvaða lönd fái að vera með og hvernig atkvæði séu talin. Þátttaka Ísraels sætti mikilli gagnrýni í ár vegna stríðsins á Gasa. Nokkrar evrópskar sjónvarpsstöðvar, þar á meðal frá Belgíu, Hollandi, Írlandi, Íslandi, Finnlandi og Spáni hafa krafist þess að EBU rannsaki hvort eitthvað hafi verið óeðlilegt við niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Ísrael fékk meðal annars fullt hús stiga í símakosningu frá Belgíu, Spáni og Svíþjóð, en engin stig frá dómnefndum þessara landa. Þetta hefur vakið spurningar um mögulegt misræmi í atkvæðagreiðslunni og ýtt undir kenningar um brögð í tafli. Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Austurríki Ísrael Eurovision 2026 Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. 17. maí 2025 15:23 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Fleiri fréttir Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sveppi mundi eftir fólkinu sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali við spænsku sjónvarpsstöðina EL Pais. „Það eru vonbrigði að Ísrael fái enn að taka þátt. Ég vona að keppnin í Vínarborg á næsta ári verði án þeirra. En þetta er á ábyrgð EBU, við listamenn getum aðeins tjáð okkur,“ sagði JJ. EBU eru Samtök evrópskra ríkissjónvarpsstöðva sem standa að Eurovision. Ísrael hafnaði í öðru sæti í keppninni í ár með 357 stig eftir að hafa fengið langflest stig úr símakosningu. JJ gagnrýnir einnig kosningakerfið og telur nauðsynlegt að auka gagnsæi í símatkvæðagreiðslunni. Hann segir að Eurovision þurfi breytingar, sérstaklega þegar komi að því hvaða lönd fái að vera með og hvernig atkvæði séu talin. Þátttaka Ísraels sætti mikilli gagnrýni í ár vegna stríðsins á Gasa. Nokkrar evrópskar sjónvarpsstöðvar, þar á meðal frá Belgíu, Hollandi, Írlandi, Íslandi, Finnlandi og Spáni hafa krafist þess að EBU rannsaki hvort eitthvað hafi verið óeðlilegt við niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Ísrael fékk meðal annars fullt hús stiga í símakosningu frá Belgíu, Spáni og Svíþjóð, en engin stig frá dómnefndum þessara landa. Þetta hefur vakið spurningar um mögulegt misræmi í atkvæðagreiðslunni og ýtt undir kenningar um brögð í tafli.
Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Austurríki Ísrael Eurovision 2026 Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. 17. maí 2025 15:23 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Fleiri fréttir Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sveppi mundi eftir fólkinu sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Sjá meira
Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. 17. maí 2025 15:23
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein