„Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 19. maí 2025 22:07 Orri Sigurður í baráttunni við Valgeir Valgeirsson í kvöld Paweł/Vísir Valur heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í kvöld þegar sjöunda umferð Bestu deild karla leið undir lok. Valsmenn komust yfir en urðu á endanum að sætta sig við 2-1 tap. „Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin. Valur Besta deild karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Sjá meira
„Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin.
Valur Besta deild karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Sjá meira