Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2025 21:34 Antti Hakkanen, varnarmálaráðherra Finnlands. EPA/KIMMO BRANDT Ráðamenn í Finnlandi tilkynntu í dag að þær ætli að nota níutíu milljónir evra af vöxtum frá frosnum sjóðum Rússa til að fjármagna kaup á skotfærum fyrir Úkraínumenn á þessu ári. Forsvarsmenn Evrópusambandsins áætla að um 210 milljarðar evra, af um þrjú hundruð milljörðum sem voru frystir á Vesturlöndum eftir innrásina í Úkraínu 2022, séu innan landamæra bandalagsins. Að mestu er um að ræða ríkisskuldabréf sem Rússar notuðu sem varasjóði. Níutíu milljónir evra samsvara um 13,1 milljarði króna. 210 milljarðar evra samsvara um 30,6 billjónum króna (30.600.000.000.000). Framkvæmdastjórn ESB samþykkti í fyrra að leyfa að nota vexti af þessum eigum til að fjármagna hergagnakaup fyrir Úkraínumenn. Ráðamenn í Rússlandi hafa mótmælt því harðlega að eigur þeirra séu notaðar með þessum hætti. Þeir hafa ítrekað sagt að tilraunir til að selja frystar eigur þeirra eða leggja hald á þær væri ólöglegt og slíkt myndi setja slæmt fordæmi. Reuters hefur eftir Antti Hakkanen, varnarmálaráðherra Finnlands, að milljónirnar níutíu verði notaðar til að fjármagna skotfæraframleiðslu í Finnlandi. Mörg ríki Evrópu stefna á umtalsverða aukningu í fjárútlátum til varnarmála og samhliða því á að auka hergagnaframleiðslu í Evrópu til muna. Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Evrópusambandið Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Forsvarsmenn Evrópusambandsins áætla að um 210 milljarðar evra, af um þrjú hundruð milljörðum sem voru frystir á Vesturlöndum eftir innrásina í Úkraínu 2022, séu innan landamæra bandalagsins. Að mestu er um að ræða ríkisskuldabréf sem Rússar notuðu sem varasjóði. Níutíu milljónir evra samsvara um 13,1 milljarði króna. 210 milljarðar evra samsvara um 30,6 billjónum króna (30.600.000.000.000). Framkvæmdastjórn ESB samþykkti í fyrra að leyfa að nota vexti af þessum eigum til að fjármagna hergagnakaup fyrir Úkraínumenn. Ráðamenn í Rússlandi hafa mótmælt því harðlega að eigur þeirra séu notaðar með þessum hætti. Þeir hafa ítrekað sagt að tilraunir til að selja frystar eigur þeirra eða leggja hald á þær væri ólöglegt og slíkt myndi setja slæmt fordæmi. Reuters hefur eftir Antti Hakkanen, varnarmálaráðherra Finnlands, að milljónirnar níutíu verði notaðar til að fjármagna skotfæraframleiðslu í Finnlandi. Mörg ríki Evrópu stefna á umtalsverða aukningu í fjárútlátum til varnarmála og samhliða því á að auka hergagnaframleiðslu í Evrópu til muna.
Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Evrópusambandið Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira