Daníel tekur við KR Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 14:30 Daníel Andri Halldórsson er orðinn þjálfari KR. KR Daníel Andri Halldórsson, fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri, var í dag kynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. Hann mun því stýra liðinu í efstu deild á næstu leiktíð. Samningur Daníels er til tveggja ára en hann mun einnig þjálfa yngri flokka hjá KR-ingum. Daníel tekur við af Herði Unnsteinssyni sem í gær greindi frá því að hann væri hættur þjálfun KR, eftir að hafa á dögunum skilað liðinu upp úr 1. deildinni. Hörður, sem stýrt hefur umfjöllun Stöðvar 2 Sports um Bónus deild kvenna, hafði starfað í fimm ár í Vesturbænum. Daníel hefur náð stórgóðum árangri sem þjálfari Þórs en hann tilkynnti í síðasta mánuði að hann væri hættur hjá félaginu, eftir að Þórskonur féllu úr leik gegn Val í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar. Undir stjórn Daníels komst Þór upp í efstu deild og endaði í 4. sæti deildarkeppninnar. Í fyrra komst liðið í úrslitaleik VÍS-bikarsins og liðið vann Keflavík í Meistarakeppninni í byrjun nýafstaðins keppnistímabils. Daníel var í síðasta mánuði ráðinn sem einn þriggja aðstoðarlandsliðsþjálfara sem aðstoða munu Finnann Pekka Salminen með A-landslið kvenna. Daníel Andri Halldórsson, Ólafur Jónas Sigurðsson og Emil Barja eru aðstoðarþjálfarar kvennalandsliðsins.KKÍ Í tilkynningu frá KR segir Daníel Andri um nýja starfið sitt: „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu verkefni og það eru mikil forréttindi að fá að starfa fyrir þennan klúbb næstu árin. Þetta er stórt og spennandi skref sem þessar stelpur eru að taka og ég er mjög ánægður að vera hluti af því.“ Egill Ástráðsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir: „Við erum afar ánægð með að fá Daníel í KR. Hann er gríðarlega efnilegur og spennandi þjálfari sem hefur náð frábærum árangri á stóra sviðinu undanfarin ár og mun spila lykilhlutverk í framtíðaráformum félagsins.“ KR Þór Akureyri Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Samningur Daníels er til tveggja ára en hann mun einnig þjálfa yngri flokka hjá KR-ingum. Daníel tekur við af Herði Unnsteinssyni sem í gær greindi frá því að hann væri hættur þjálfun KR, eftir að hafa á dögunum skilað liðinu upp úr 1. deildinni. Hörður, sem stýrt hefur umfjöllun Stöðvar 2 Sports um Bónus deild kvenna, hafði starfað í fimm ár í Vesturbænum. Daníel hefur náð stórgóðum árangri sem þjálfari Þórs en hann tilkynnti í síðasta mánuði að hann væri hættur hjá félaginu, eftir að Þórskonur féllu úr leik gegn Val í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar. Undir stjórn Daníels komst Þór upp í efstu deild og endaði í 4. sæti deildarkeppninnar. Í fyrra komst liðið í úrslitaleik VÍS-bikarsins og liðið vann Keflavík í Meistarakeppninni í byrjun nýafstaðins keppnistímabils. Daníel var í síðasta mánuði ráðinn sem einn þriggja aðstoðarlandsliðsþjálfara sem aðstoða munu Finnann Pekka Salminen með A-landslið kvenna. Daníel Andri Halldórsson, Ólafur Jónas Sigurðsson og Emil Barja eru aðstoðarþjálfarar kvennalandsliðsins.KKÍ Í tilkynningu frá KR segir Daníel Andri um nýja starfið sitt: „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu verkefni og það eru mikil forréttindi að fá að starfa fyrir þennan klúbb næstu árin. Þetta er stórt og spennandi skref sem þessar stelpur eru að taka og ég er mjög ánægður að vera hluti af því.“ Egill Ástráðsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir: „Við erum afar ánægð með að fá Daníel í KR. Hann er gríðarlega efnilegur og spennandi þjálfari sem hefur náð frábærum árangri á stóra sviðinu undanfarin ár og mun spila lykilhlutverk í framtíðaráformum félagsins.“
KR Þór Akureyri Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum